Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 25
RÉTTUR 25 meðal íslenzkra verkamanna og þegar eigendaskipti verða að blaðinu er tilkynnt í stefnuskrá þess 25 sept. 1890 m. a. að það vilji „halda fram rétti verkamanna allra gagnvart ásælni og yfirgangi auðmanna og þeirra fylgifiska“. Gestur Pálsson tók, sem vænta mátti af honum, hiklausa og drengilega afstöðu með verkamönnum gegn auðvaldinu. I rit- stjórnargrein sinni í Heimskringlu 11. september 1890 undir fyrir- sögninni „Verkamannamálið" segir hann m. a.: „Þó maður skoði þau lönd og ríki, þar sem frelsi og þjóðmenning á að standa hæst, þá sjer maður allstaðar sömu sjónina: höfðingja- og auðmanna- valdið heldur einsog örn vinnti- og verkamannalýð í klónum." ... „Á þessari öld, einkum síðari hlutanum, hafa nú ýmsir flokkar myndast til þess að reisa rönd við ofurvaldi auðmannanna og þeirra fylgifiska, en þeim hafa ætíð fylgt flestir þeir, sem völd og virðingar hafa haft. Mark og mið slíkra flokka hefur verið að bæta hag fátæklinganna og reyna að fá einhverjar fastar skorður settar, svo að auðmenn og höfðingjar geti ekki framvegis gert meirihluta mannkynsins að þræluin. En allir þessir flokkar, hvort sem þeir nú hafa nefnst sósíalistar, kommúnistar eða anarkistar, allir hafa þeir átt sömu forlögum að fagna: fyrirlitningu, hatri, ofsóknum, fang- elsi eða dauða .... „Vjer höfum fyrir satt að til sje „Verkamannafjelag“ meðal fslendinga hjer í Winnipeg. Það er full þörf á að styrkja og efla slíkt fjelag, og ef svo kynni að vera að skipulag þess væri í einhverju ábótavant, þá er nauð- syn að laga slíkt. Það væri færi fyrir íslenska verkamenn hjer, að temja sjer samtök og samheldni og afla sjer fræðslu og upplýsingar um þau efni, sem hag þeirra varðar." Þá braut, sem lá til hinnar róttæku, sósialistísku baráttu „Vor- aldar“ í átökunum milli auðvalds og alþýðu eftir lok heims- styrjaldarinnar 1918, hafði því m. a. Gestur Pálsson og verka- mennirnir, er stofnuðu fyrsta verkamannafélag íslendinga í marz 1890, rutt. Og fyrstu íslensku verkamennirnir, sem kynnast kúgun hins ameríska auðvalds, rétta bróðurhönd yfir hafið, til þess að koma af stað verkamannasamtökum á íslandi, svo alþýðan heima gæti líka eignast vopn til að sigrast á yfirgangi auðvaldsins, er röðin kæmi að henni. ★ Þannig tengjast verkamenn, bændur og skáld, — hve ramíslenzk er ekki samstaðan — bræðraböndum verkalýðshreyfingar og sós-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.