Réttur


Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 111

Réttur - 01.01.1952, Blaðsíða 111
RÉTTUR 111 verkefni, sem ekki þyldi neina bið, og mundi þar skapast atvinna fyrir 200 manns. Mánuðir liðu og svikizt var um að hef ja verkið. Á Alþingi tókst að knýja fram samþykkt um fjögurra milljón króna framlag til framleiðslu- og atvinnu- aukningar. Mjög hefur verið lagt að ríkisstjóminni að nota þetta fé til nokkurra úrbóta gegn atvinnuleysinu, meðan það var mest tilfinnanlegt, en án árangurs. Ríkisstjóminni virðist vera svo mikið í mun að slaka ekki til á eymdar- stefnu sinni að hún hættir jafnvel við ráðgerðar fram- kvæmdir, sem hún sjálf telur mjög aðkallandi. Fyrsta lífs- markið kom frá ríkisstjórninni rétt fyrir páskana. En þá var tilkynnt að nokkur hópur manna yrði tekinn til þjón- ustustarfa á Keflavíkurflugvelli. Einnig það reyndist brigð- mæli að mestu. Hins vegar var enga vinnu að fá í þjónustu íslenzkra flugmála. Mikill hugur er nú í verkamönnum að sameina alla stétt- ina í órofa samfylkingu gegn stefnu ríkisstjómarinnar. Á seinni almenna fundinum, sem haldinn var að tilhlutun at- vinnuleysisnefndarinnar í Reykjavík, 3. marz, var borin upp tillaga þar sem skorað var á ríkisstjórnina að segja af sér og kalla Alþingi saman til funda, ef hún treystist ekki til að verða við lágmarkskröfum fólksins um atvinnu. Fulltrúi Alþýðuflokksins og formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna í Reykjavík lagðist mjög eindregið gegn tillögimni og skoraði á menn að fella hana. Hún var samþykkt með öllum atkvæðum hins f jölmenna fundar gegn þremur. Samningar um 12 stunda hvíld á togurum. Ár eftir ár hefur Sósíalistaflokkurinn borið fram frum- varp á Alþingi um 12 stund hvíld á togurum. Fyrst í stað mætti frumvarpið andspyrnu allra annarra flokka. Síðar fékk krafan svo einhuga fylgi allra sjómanna að Alþýðu- flokkurinn treystist ekki lengur að þverskallast við að ljá henni fylgi sitt. En andstaða hinna flokkanna var alltaf jafn eindregin. Við síðustu samninga tókst að höggva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.