Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 2

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 2
130 RÉTTUR Til látins þjóðskálds eftir W. Wordsworth Ó, listaskáld! Vor gamla feðragrund er grómuð eins og staðnað fúadý. Nú væri þörf á þínum stormagný; vor þjóðarmenning, sem á hættustund lét falt það sem hún fékk í heimanmund af farsæld, lýtur Mammoni eins og þý. Rétt þú oss hönd! Ó, vitja vor á ný og vek oss manndáð, kjark og frelsislund! Þín sál var eins og stjarna stök við ský, þín stolta rödd var þung sem ólgusær, sem heiðis ljómi himinbjört og tær. í slíkri tign þú lifðir lífi því, sem lét í té hvert þorp og dalabær, því hljóðlát önn var hjarta þínu kær. Eftir lestur ritdóms eftir J. Milton Það hafði að vísu verið ætlun mín að velja sönnu frelsi maklegt hól, er skyndilega gjammar glefsið fól og galar, hvæsir, urrar, geyr og hrín sem umskiptingar epji snjáldur sín að Ólympsbörnum þeim, sem Leto ól, til þess að hremma síðan mána og sól. Svona er að kasta perlum fyrir svín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.