Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 34

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 34
Sagnamyndir eftir GUNNAR M. MAGNÚSS í Vestmannaeyjum er banablóð í berginu storkið enn; — í skútunum féllu þeir friðlausu og freisisleitandi menn. Á Þlngvöllum eru þúsund gjár, — en þó eru fleiri menn, sem réttinum voru rændir þar. — þeir ræna honum stundum enn. f Kópavogi er grasið grænt, það grær upp af tárum manns, sem forðum var píndur að krjúpa á kné fyrir kúgara þessa lands. Á eyrinni vestur við Amarfjörð er ilmur úr sævargrund. Þar ól hún Þórdis íslandi son á okkar hamingju stund. Frá Bessastöðum til Brimarhólms var boðleið hins dæmda manns. — Það sigldu fáir í sólskini heim til hins svívirta föðurlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.