Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 63

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 63
Békafréttir Alexander Popovski: Der Mechanismus des Bewusst- seins. (Starfsemi vitundar- innar). (Aufbau Verlag, Berlín 1951). I. P. Pavlov, rússneski vísinda- maðurinn alkunni, hefur lagt einna drýgstan skerf til haldgóðr- ar þekkingar á starfsemi heilans, og með kenningu hans um skil- yrðisbundin viðbrögð er fengin undirstaða til frekari vísindalegra rannsókna og skýringa á vitund- arlífinu. Einna aðsópsmestur allra lærisveina hans er Konstantin M. Bykov, en frá honum, starfi hans og uppgötvunum er sagt í þessari bók. Höfundinum, A. Popovski, tekst að segja mjög skilmerkilega og skemmtilega frá, svo að auð- velt er að fylgjast með, enda þótt lesandinn hafi enga sérþekkingu í þessum efnum. Höfundurinn leiðir okkur stundum inn á til- raunastofu Bykovs og lætur okk- ur fylgjast með rannsóknunum, mistökum og vonbrigðum, bar- áttu og sigrum. Og á leiðarenda höfum við ekki aðeins kynnzt ýmsum merkilegum uppgötvun- um og skýringum, heldur og feng- ið nokkra hugmynd um erfið- leika þá og vandkvæði sem öllu sönnu, vísindastarfi er samfara. I. P. Pavlov und die Medi- zinsche Wissenschaft. (Pav- lov og læknavísindin, Ber- lín 1951. Bók þessi er safnrit og fjallar um kenningar Pavlovs og þó eink- um gildi þeirra fyrir læknavís- indin. Hún hefst á stuttu æviá- gripi hans, og síðan kemur frægur fyrirlestur, sem hann hélt á þingi lækna og lífeðlisfræðinga í Moskvu 1910 og fjallar um nátt- úruvísindin og heilann. En þar segir hann frá rannsóknum sín- um og kenningum um „skilyrðis- bundin viðbrögð”, og krefst vís- indalegra vinnuaðferða í rann- sókn sálarlífsins. Meginefni bók- arinnar er fyrirlestrar þeirra K. M. Bykovs og A. G. Ivanov- Smolenskí, en þar eru raktar meginkenningar Pavlovs á þessu sviði og sú þróun, er þær hafa tekið, og viðhorfið nú. Er bókin fróðleg um margt og hin nytsam- legasta. Dr. Georg Schneider: Die Evolutionstheorie, das Grundprobleem der mod- ernen Biologie. Þróunar- kenningin, meginvandamál nútímalíffræði. Deutscher Bauerverlag, Berlín 1952. Höfundurinn rekur í megin- dráttum feril þróunarkenningar- innar, allt frá því að Kaspar Friedrich Wolf setti fram hug- myndir í þá átt í bók sinni (dokt- ors-ritgerð) „Theoria Generation-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.