Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 44

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 44
172 RÉTTUR félaginu fullum stuðningi til allra löglegra aðgerða vegna uppsagnanna." Fundur í Félagi járniðnaðarmanna ræddi uppsagnarmál- ið aftur þ. 16. sept. s.l. Á fundinum voru samþykktar eftir- farandi tillögur, mótatkvæðalaust: „Fundurinn ítrekar þá málaleitan, er stjóm félagsins hefur borið fram við framkvæmdastjóra Alþýðusambands Islands og formann Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík um að þessir aðilar gangist fyrir eins dags verk- falli allra meðlima verkalýðsfélaganna í Reykjavík, til að mótmæla árásinni á forustumenn félagsins af hendi Vél- smiðjunnar Héðins, sem félagið telur einnig ógnun við verkalýðshreyfinguna í heild. Jafnframt skorar félagið á verkalýðssamtökin 1 landinu og alla meðlimi þeirra að gera sér fulla grein fyrir þeim atburðum, sem hér eru að gerast og standa einhuga gegn slíkum ofbeldisárásum í framtíðinni." „Fundur haldinn í Félagi járniðnaðarmanna, þriðjudag- inn 16. sept. 1952, heldur fast við þá kröfu sína að þeir 3 félagsmenn, er sagt var upp vinnu 1 Vélsmiðjunni Héðni verði teknir til vinnu aftur og samþykkir félagið að hefja málsókn á Vélsmiðjuna Héðin til að rétta hlut þeirra og fá brottrekstrinum hnekkt.“ „Fundur í Félagi jámiðnaðarmanna, haldinn 16. sept. 1952, tjáir þeim starfsmönnum Vélsmiðjunnar Héðins sér- stakar þakkir og virðingu, er mótmæltu árásinni á félagið með því að leggja niður vinnu hjá fyrirtækinu og telur að þeir hafi gefið félagsmönnum og allri verkalýðsstéttinni lofsvert fordæmi með drengilegri afstöðu sinni.“ Á fundinum ætlaði stjórn Félags járniðnaðarmanna að láta fara fram, með atkvæðagreiðslu, skoðanakönnun um það hvort fundarmenn teldu að trúnaðarráð félagsins ætti að lýsa yfir vinnustöðvun á Vélsm. Héðinn. Af því varð ekki vegna mótmæla margra fundarmanna, undir forystu Sigur- jóns Jónssonar f. v. formanns félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.