Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 10

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 10
UndirskrifÉasöfnimíii nt af 30. marz dómnnnm eftir EGGERT ÞORBJARNARSON 1 síðasta hefti Réttar, innlendu víðsjánni, var greint frá dómum Hæstaréttar í 30. marz-málinu, en þeir gengu 12. maí síðastliðinn. Einnig var greint frá hinum fjölmenna fundi, er Sósíalistaflokkurinn gekkst fyrir 16. maí í Austur- bæjarbíói, og samþykktum hans, en hann hét fylgi sínu við hver þau samtök, er beittu sér fyrir fullri sakaruppgjöf og endurheimt mannréttinda fyrir hina tuttugu dæmdu Islend- inga. Með þessum fundi var frumkvæðið raunverulega tekið að þeirri víðtæku undirskriftasöfnun, er hrundið var af stað réttum mánuði síðar. ★ Dómar Hæstaréttar höfðu komið þvert á hugmyndir al- mennings, enda voru þeir amerískrar ættar. Áköf andúð reis gegn þeim meðal þjóðarinnar. Þeir særðu réttarvitund hennar. Fjöldi fólks skildi, að dómunum var ekki aðeins stefnt gegn Sósíalistaflokknum, heldur engu síður gegn öllum öðrum Islendingum, sem voru þá orðnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.