Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 41

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 41
RÉTTUR 169 Sveinar í Héðni héldu með sér fund eftir félagsfundinn. Á fundinum ræddu þeir um að leggja niður vinnu í Héðni til að mótmæla enn frekar brottrekstrunum og reyna að knýja forstjórann til að taka okkur aftur til vinnu. 1 þessum umræðum upplýstist, að það hefði verið skoðun þeirra margra, að æskilegt hefði verið að ná tali af for- stjóranum áður en til stöðvunar kæmi, en þar sem f jarvera hans úr bænum væri orðin svo löng, sem raun bar vitni og ekki víst hvenær hann væri væntanlegur aftur ,væri það nú álit þessara sömu manna, að ekki væri eftir neinu að bíða lengur og því ekkert annað að gera en að leggja niður vinnu. Tillag, inn að sveinarnir legðu niður vinnu í Héðni daginn eftir, föstudaginn 12. sept., var samþykkt með atkvæðum meginþorra sveinanna gegn aðeins 4 atkvæðum. Nokkrir þeirra er höfðu setið hjá við atkvæðagreiðsluna lýstu því yfir að þeir myndu beygja sig fyrir vilja meirihlutans Samt fór það svo að um það bil helmingur sveinanna mætti til vinnu daginn eftir. Ástæða þess var fyrst og fremst sú, að maður nokkur, sem áður var meðlimur í Fé- lagi jámiðnaðarmanna, en nú starfar í verzlun Héðins, heimsótti f jölda sveina nóttina eftir fundinn, og reyndi að telja þá af því að leggja niður vinnu, ýmist með blíðmælum eða hótunum. Talið er að þessi maður hafi notið aðstoðar við iðju sína. Nefnd Félags jámiðnaðarmanna náði loks tali af for- stjóranmn þann 12. sept.. Þegar nefndin spurði hann um ástæður fyrir uppsögninni neitaði hann að skýra nefndinni frá þeim. Þegar svo nefndin bar fram kröfu félagsins við forstjórann, um að hann tæki okkur aftur til vinnu, neit- aði hann að verða við því. Síðar í umræðunum bauð hann þó að taka einhvern einn af okkur aftur til vinnu. Hinsveg- ar tjáði forstjórinn nefndinni, að honum hefði komið í hug að „hjálpa“ hinum brottreknu um peninga svo að fjölskyldur þeirra þyrftu ekki að líða og jafnvel hjálpa þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.