Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 12
140
RÉTTUR
annast um beiðni sakaruppgjafar fyrir hönd skjólstæðinga
sinna.
Reykjavík, 14. júní 1952.
Páll Zóphóníasson, búnaðarmálastjóri, Guðmundur Thor-
oddsen, prófessor, Sigurður Þórðarson, fyrrv. alþingism.,
Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, Guðgeir Jónsson, bók-
bindari, Björn Bjarnason, formaður Iðju, Gunnar M.
Magnúss, rithöfundur, Þórarinn Guðnason, læknir, Gunnar
CorteSj læknir, Þorsteinn Björnsson, fríkirkjuprestur, Sig-
urður Þórarinsson, jarðfræðingur, Bjöm Sigurðsson, lækn-
ir, Kristinn E. Andrésson, rithöfundur, Halldór Kiljan Lax-
ness, rithöfundur, Ingi R. Helgason, bæjarfulltrúi, Bergur
Sigurbjömsson, viðskiptafræðingur, Þorvaldur Þórarins-
son, lögfræðingur, Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú, Stefán
Jónsson, fréttamaður, Haukur Þorleifsson, aðalbókari, Guð-
rún Sveindóttir, frú, Theódór Skúlason, læknir, Hermann
Einarsson, fiskifr., Emil Björnsson, prestur, Baldvin Jóns-
son, lögfræðingur, Sigurður Guðnason, form. Dagsbrúnar,
Katrín Thoroddsen, læknir, Hermann Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri í. S. l.“
Frá ávarpi þessu var skýrt í Ríkisútvarpinu 16. júní og
Þjóðviljinn birti það 17. júní. Var undirskriftasöfnunin þar
með hafin.
Daginn eftir varð það kunnugt, að biskup landsins ásamt
öllum þjónandi prestum þjóðkirkjunnar í Reykjavík og guð-
fræðiprófessorum Háskóla Islands hefðu þann dag afhent
ríkisstjórninni samskonar ósk til forseta Islands. Leyfi
biskups fékkst þó því miður ekki fyrir frásögn um þetta
í ríkisútvarpinu.
Formaður 28manna nefndarinnar var kjörinn Guðmund-
ur Thoroddsen prófessor, en í framkvæmdanefnd vom
kosnir þeir Bergur Sigurbjömsson, Björn Bjarnason og
Þorvaldur Þórarinsson.
Strax og undirskriftasöfnunin varð heyrin kunn, var
fjölda undirskriftalista dreift víðsvegar út um land, og