Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 12

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 12
140 RÉTTUR annast um beiðni sakaruppgjafar fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Reykjavík, 14. júní 1952. Páll Zóphóníasson, búnaðarmálastjóri, Guðmundur Thor- oddsen, prófessor, Sigurður Þórðarson, fyrrv. alþingism., Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, Guðgeir Jónsson, bók- bindari, Björn Bjarnason, formaður Iðju, Gunnar M. Magnúss, rithöfundur, Þórarinn Guðnason, læknir, Gunnar CorteSj læknir, Þorsteinn Björnsson, fríkirkjuprestur, Sig- urður Þórarinsson, jarðfræðingur, Bjöm Sigurðsson, lækn- ir, Kristinn E. Andrésson, rithöfundur, Halldór Kiljan Lax- ness, rithöfundur, Ingi R. Helgason, bæjarfulltrúi, Bergur Sigurbjömsson, viðskiptafræðingur, Þorvaldur Þórarins- son, lögfræðingur, Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú, Stefán Jónsson, fréttamaður, Haukur Þorleifsson, aðalbókari, Guð- rún Sveindóttir, frú, Theódór Skúlason, læknir, Hermann Einarsson, fiskifr., Emil Björnsson, prestur, Baldvin Jóns- son, lögfræðingur, Sigurður Guðnason, form. Dagsbrúnar, Katrín Thoroddsen, læknir, Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri í. S. l.“ Frá ávarpi þessu var skýrt í Ríkisútvarpinu 16. júní og Þjóðviljinn birti það 17. júní. Var undirskriftasöfnunin þar með hafin. Daginn eftir varð það kunnugt, að biskup landsins ásamt öllum þjónandi prestum þjóðkirkjunnar í Reykjavík og guð- fræðiprófessorum Háskóla Islands hefðu þann dag afhent ríkisstjórninni samskonar ósk til forseta Islands. Leyfi biskups fékkst þó því miður ekki fyrir frásögn um þetta í ríkisútvarpinu. Formaður 28manna nefndarinnar var kjörinn Guðmund- ur Thoroddsen prófessor, en í framkvæmdanefnd vom kosnir þeir Bergur Sigurbjömsson, Björn Bjarnason og Þorvaldur Þórarinsson. Strax og undirskriftasöfnunin varð heyrin kunn, var fjölda undirskriftalista dreift víðsvegar út um land, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.