Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 16

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 16
144 RÉTTUR Þann 15. ágúst afhenti nefndin undirskriftalistana dóms- málaráðuneytinu, en skrifstofu forseta var samtímis af- hent annað frumrit af bréfi því, er með fylgdi. Nokkru síðar áttu fulltrúar nefndarinnar formlegt viðtal við for- setann um málið, en hann hafði góð orð um, að það yrði tekið fyrir í ríkisráði. ★ Þátttaka almennings hvarvetna á landinu í undirskrift- unum var mjög athyglisverð. Framlag hinna smærri staða var mjög til fyrirmyndar. Frá Raufarhöfn t. d. komu 190 nöfn, frá Súðavík 116, frá Njarðvíkum 187. Úr sveitum kom og fjöldi undirskrifta. Ýmsir áhugamenn í sveitum skil- uðu allt að 100 nöfnum hver. Sumsstaðar bjuggu menn sjálfir til aukalista, þar sem lista nefndarinnar þraut. Margar hlýjar kveðjur bárust forstöðunefndinni. Rétt er að geta þess, að víða skrifuðu prestar undir fyrstir manna. Áberandi voru nöfn bænda, en þó einkum sjómanna. Mun ef til vill verða unnt að birta í næsta hefti „Réttar“ nánari greinargerð um undirskriftir á einstökum stöðum o. fl., sem til fróðleiks mætti vera. Framlag margra einstaklinga í undirskriftasöfnuninni var frábært. Hér verður þó aðeins getið methafans, Þor- valdar Þórarinssonar, lögfræðings, er safnaði 600 undir- skriftum og lagði að auki óhemjustarf fram við skipu- lagningu söfnunarinnar. Einkennandi fyrir undirskriftasöfnunina var óvenju- lítill reksturskostnaður, en hann nam ca. 6000 krónum, sem mestmegnis var mætt með f járframlögum einstakra manna auk Dagsbrúnar, er veitti 500 krónur. Hefði mörgum stjórnmálaflokknum þótt vel sloppið með þá upphæð, en 27 000 atkvæði í aðra hönd. Auk alls annars færði undirskriftasöfnunin íslenzku þjóðinni nýtt og einstætt menningarsögulegt plagg, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.