Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 60

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 60
188 RÉTTUR Sturla kemur mjög við sögu landsins, eftir að þessir atburðir hafa gerzt, en sú saga verður ekki rakin hér. Hann gerist em- bættismaður konungsvaldsins á íslandi, er lögmaður 1 10 ár, gerist riddari að konunglegri nafnbót og færir íslendingum fyrstu lög- bókina, sem samin var í konungsgarði. Saga þeirrar lögbókar gæti þó ef til vill borið vitni fyrri sjálfstæðishetju, sem enn legði kapp á að verja eins mikið og varið yrði með áhrifum sínum á hið nýja vald. En það er utan viðfangsefnis þessa þáttar. Sturla sat „1 góðri virðing mörg ár í elli sinni“, þar til hann andaðist nær sjötugur. „Var líkami hans færður á Staðarhól og jarðaður þar að kirkju Péturs postula, er hann hafði mesta elsku á haft af öllum helgum mönnum“. Mikil stríðshetja síns herra var Pétur postuli vissulega, og vel mundi það metið af höfðingj- anum, sem átti sjálfstæði síns lands að sínum herra. Þó má vera, að einhverju hafi það um elsku hans valdið, að í vitund hans hafi hans langa og rysjótta lífstíð átt einhverja átakanlega afneitunar- stund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.