Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 9

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 9
RÉTTUR 137 urðu að halda honum. Hann átti fimm böm. Hann hrópaði: „Fáið mér vopn. Það er ekki satt, að ég sé orðinn of gam- all. Blóð verður að gjalda með blóði“. — Go Pjong San, móðirin, sem brennst hafði af napalmsprengjunni, lamdi í dýnuna á sjúkrabörunum, og æpti: ,,Ég skal fara til Banda- ríkjanna og sýna þar brennt andlit mitt og særðan son minn bandarískum mæðrum, svo að þær sjái okkur, og blygðunin skal brenna þær fyrir það, að þær hafa alið morð- ingja okkar.“ Meðan ég geng milli sjúkrarúmanna hér í Rakosi-sjúkra- húsinu, les ég tilkynningu Bandaríkjamanna um loftá- árásina á Pjongjang. United Press segir: „Skotmörkin voru nákvæmlega valin. Aðeins hernaðarlega mikilvægir stað- ir urðu fyrir árásum: Verksmiðjur, járnbrautir og brýr. Samkvæmt því, sem segir 1 New York-blaðinu „Far East“ hafa meira en hundrað hernaðarlega mikilvægir staðir í Pjongjang orðið fyirr alvarlegum skemmdum. Ljósmyndir, sem teknar voru, sýna árangurinn." — Morðingjar! Sann- arlega hafið þið valið skotmörkin með nákvæmni brjálaðra glæpamanna og blóðþyrstra rándýra. Nefnið þótt ekki væri nema eina brú, verksmiðju eða járnbrautarlínu, sem þið hafið hitt og eyðilagt. En við getum nefnt ykkur konur, börn og öldunga í þúsundatali. Sýnið mér tíu hemaðar- lega mikilvæg skotmörk í stað hundrað. Við getum sagt ykkur hvar grafir hinna mörgu þúsunda, sem myrtar hafa verið, em. Reynið að sýna mannkyninu myndir af skemmd- um þeim, sem þið hafið valdið á hernaðarlega mikilvægum stöðum. Við skulum sýna myndir af þeim, sem þið hafið myrt og brennt með napalmsprengjum. Við getum sýnt myndir af konum og börnum, sem þið hafið slitið handleggi og fætur af, og tætt sundur á annan hátt. Það vom nefni- lega skotmörkin, sem valin vom með hárfínni hernaðar- nákvæmni, vegna mikilvægis þeirra. Blóð þeirra brennur á morðingjunum. Þvi blóði verða þeir dæmdir. Dagur dóms og hefndar er skammt undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.