Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 96

Réttur - 01.01.1954, Side 96
96 RÉTTUR gjaldeyristapið af togarastöðvuninni næmi tugum milljóna króna. Nefndin skilaði áliti, en ekkert heyrðist frá ríkis- stjórninni. Álit togaranefndarinnar var í aðalatriðum sem hér segir: Talið var að meðalhalli á hverjum togara mundi vera nálægt 950 þús. kr. á ári og var þá gert ráð fyrir nokkurri kauphækkun til skipshafnar. En kjör togarasjómanna voru orðin svo bágborin, að erfitt reyndist að fá menn á skipin. Olli það miklu tjóni að togararnir urðu að stunda veiðar með óvönum mannafla. Tillögur nefndarinnar til úrbóta voru þessar helztar: Leggja skyldi skatt á inn- fluttar bifreiðar og gefa innflutninginn frjálsan um leið. Skyldi skat.tur þessi ásamt dýrtíðarsjóðsgjaldinu, sem áður hafði verið innheimt, lagður í sjóð, og varið til aðstoðar út- gerðinni. Afborganir af stofnlánum útgerðarinnar skyldu falla niður um tveggja ára skeið. Ríkisstjórnin útvegi út- gerðarfélögum togara bráðabirgðalán til þess að bæta úr brýnustu fjárhagsvandræðum sínum vegna hallareksturs- ins. Ríkisstjórnin hlutist til um að útvega togarafélögunum lán til að koma upp fyrirtækjum til úrvinnslu aflans. Vá- tryggingargjöld lækki um 10%, olíuverð lækki um 30 kr. tonnið. Togaraútgerðin njóti sömu vaxtakjara og bátaút- vegurinn. Farmgjöld á frystum fiski, sem fluttur er á er- lendan markað lækki um 10%. Samið verði við frystihúsin um hærra verð fyrir togarafisk. í nefndinni var einn fulltrúi Sósíalistaflokksins, Lúðvík Jósefsson alþm. Tillögur hans voru þær, að innflutnings- gjald skyldi aðeins lagt á ónauðsynlegar bifreiðar, jafn- framt því, sem innflutningur yrði gefinn frjáls. Auk þess gerði hann tillögur um mikla lækkun á olíu, vátryggingar- gjöldum og vöxtum til að binda endi á hallareksturinn til frambúðar. 4. ágúst heyrðist loks frá ríkisstjórninni. Ákvörðun hennar var á þá leið að leggja skyldi 100% aukaskatt á innflutningsverð allra fólksflutningabifreiða. Heimilt skyldi að greiða hverjum togara 2000 kr. styrk af fé þessu fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.