Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 9

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 9
BJÖRN JÓNSSON: Alþýðusambandsþing og baráttan um sjálfstæði verkalýðshreyf- ingarinnar 28. þing Alþýðusambands íslands var háð í Reykjavík dagana 19.—25. nóvember og þessa þingdaga var íslenzk verkalýðshreyfing í sviðsljósinu. veikleikar hennar og styrkur vógust á og þau átök drógu að sér óskipta athygli alþjóðar. Það var sannmæli, er forseti sambandsins, Hannibal Valdimars- son, mælti í setningarræðu sinni, að þetta þing verkalýðshreyfingar- innar væri háð í skugga þess stéttardóms, sem meirihluti dómenda í Félagsdómi hafði fellt þá fyrir fáum dögum gegn Alþýðusamband- inu, enda varð reyndin sú og ekki að ófyrirsynju, að megintíma þingsins var varið til þess að fjalla um þennan dóm, orsakir hans og afleiðingar og áhrif á starfsháttu verkalýðssamtakanna og hags- munaharátluna. í fljótu bragði verður þessi dómur Félagsdóms rakinn til þess, að á 27. þingi A.S.l. var inntökubeiðni Landssambands ísl. verzl- unarmanna afgreidd með ályktun þar sem henni var „synjað utn sinn, meðan skipulagsmál Alþýðusambandsins eru í deiglunni“, en jafnframt var boðin fram, til lianda L.I.V., öll aðstoð í hagsmuna- baráttu verzlunarfólks, sem Alj>ýðusambandið gœti í té látið. Þessari lögmætu og eðlilegu afgreiðslu inntökubeiðnar L.l.V. vildi hin flokkspólitíska forusta Sjálfstæðisflokksins ekki una og hóf málaferli gegn A.S.I. í þeim tilgangi að fá L.I.V. dœmt inn í Aljiýðusambandið. Vikapiltar Sjálfstæðisflokksins, sem þarna ráða húsum, vildu ekki una því, að verkafólkið, daglaunamennirnir, verkakonurnar, sjómennirnir og iðnaðarmennirnir, sem byggt hafa ujrp Alþýðusamhandið með áratuga starfi og haráttu, fengi óáreitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.