Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 38

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 38
SILVIA RUDOLFII: KÍNA 1958 — 1961 Pólitísk, efnahagsleg og félagsleg þróun Kína síðuslu 4—5 órin, felur ugglaust, hvaða áliti, sem menn annars kunna á henni að hafa, í sér mjög mikilvæga reynslu, bæði af uppbyggingu sósíalismans, svo og með tilliti til þjóðfélagslegrar umsköpunar fyrrverandi ný- lendna og hálfnýlendna. Það þýðir auðvitað ekki, að þessi reynsla sé jákvæð í öllum atriðum og eftir henni beri skilyrðislaust að líkja; en óumdeilanlega hefur hún að geyma ýmsa nýja þætti, fræðilega og praktíska, þar hafa verið leyst verkefni, sem hvergi voru óður fyrir hendi. Það er auðvitað ýmsum erfiðleikum undirorpið að gefa heildar- mynd af þessari þróun, ekki aðeins vegna vöntunar á traustum hag- skýrslum fyrir síðustu ár, heldur fyrst og fremst vegna annars: Nauðsynlegt er að skýra hvert einstakt fyrirbæri, skipulagslega og mannlega þýðingu þess, út frá heildarástandi og sérkennum hins kínverska þjóðfélags. Þetta ber auðvitað ekki að skilja á þann veg, að framvindan í Kína sé óskiljanleg þeim, sem utan hennar standa; þannig geta aðeins afturhaldsmenn hugsað. Engu að síður er nauð- synlegt að gera sér grein fyrir því þegar í upphafi, að kínversk vandamál og úrlausnir eru ekki sambærileg við auðvaldsríkin í Evrópu, né heldur hinn sósíalíska heim utan Kína. Hér kemur til greina stærðarmunur, ólík pólitísk og félagsleg hreyfiöfl alþýðu manna, ólík uppbygging flokksins sem forystuafls byggingarinnar, eðlisólík vandamál, sem þarfnast úrlausnar, og e. t. v. framar öllu sú staðreynd, að í landinu fór aldrei fram kapítalísk iðnvæðing. Alls þessa verður hver sá marxisti að gæta, sem rannsaka vill land eins og Kína; meðal hinna nýfrjálsu landa á það sérstöðu í því, að áður en imperíalisminn kom til sögunnar, var það á hærra stigi efnalega og félagslega en nokkurt annað; að það sætti aldrei beinm nýlendukúgun, sem alltaf hefur í för með sér meiri eða minni glötun þjóðernis og menningarlega aðlögun að herraþjóðinni; og fyrst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.