Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 8

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 8
280 R E T T U K í augum stjórnarinnar að gamaldags, úreltu slagorði, sem einungis vondir kommúnistar hafi gagn af. Og á sama hátt myndi þessi auðvaldsáróður leika íslenzkt þjóð- erni, íslenzka tungu, íslenzka menningu, þegar herrarnir, er honum stjórna, þyrðu og álitu tíma til kominn. Máske ætti maður þá eftir að heyra þau rök, hve heppilegt það hafi verið fyrir Ira að týna að mestu tungu sinni í tíma, svo Bernard Shaw skrifaði heldur á ensku en írsku, — og hvaða tjón það hefði verið fyrir Island og umheim- inn að Halldór Kiljan Laxness hafi verið að fást við það að skrifa á íslenzka tungu í stað þess að rita á ensku, sem hefði verið miklu ódýrara og hagsýnna í hvívetna. Þess vegna er sú hagsmuna-, stétta-, menningar- og sjáljstœðis- barátta, er vinnandi og hugsandi þjóð lslands nú heyr, um leið bar- áttan fyrir tilveru j>jóðar og þjóðernis, barátta er varðar líf eða dauða, — baráttan gegn því að í Ragnarölcum auðvaldsins á jörð- inni sogist íslenzk j>jóð með feigum aðli auðsins niður í djúp sögunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.