Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 14

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 14
286 R É T T U R á næsta sumri tryggðu stjórnarflokkunum áframhaldandi valdaað- stöðu. Valdníðslan gegn alþýðusamtökunum og öll þróunin til harð- stjórnaráttar á valdatíma núv. ríkisstjórnar sannar afdráttarlaust, að sjálf tilvera frjálsra og óháðra verkalýðssamtaka er í yfirvofandi hættu stödd og þar með grundvöllurinn að þeirri hagsmunabaráttu alþýðustéttanna, sem ein getur hindrað áframhaldandi skerðingu lífskjara og almennra mannréttinda og snúið vörn í sókn. Þessa hættu verður íslenzk alþýða og öll frjálslynd öfl meðal þjóðarinnar að gera sér Ijósa. Dómur Félagsdóms og erindrekar afturhaldsins á Alþýðusambandsþingi eru slíkir váboðar nýfasistiskra aðgerða gegn verkalýðshreyfingunni, að ekki verður um þá villst. Verndun sjálj- stœðis verkalýðshreyfingarinnar jyrir áhrijum og yjirráðum ríkis- valds og atvinnurekenda er orðið brýnasta verkejni hennar. Hvernig verður því óhjákvæmilega verkefni sinnt með mestum árangri? Með því að herða baráttuna í hverju einasta verkalýðsfé- lagi gegn þeim erindrekum andstæðinga verkalýðshreyfingarinnar, sem leynt og ljóst grafa undan siðgæðisþreki hennar, spilla sam- heldni hennar í öllum átökum og hafa sýnt sig sem reiðubúin verk- færi aflurhaldsins til þess að gera verkalýðshreyfinguna að undir- lægju þess, rnönnunum, sem svíkjast undan merkjum í hverju verk- falli ogþiggja síðan þær kjarabætur, sem knúðar eru fram, sem mútur eftir að aðrir hafa staðið í baráttunni, mönnunum, sem greiddu því atkvæði á Alþýðusambandsþingi að það lyti valdníðslunni í auð- mýkt, mönnunum, sem hafa í hótunum við samtökin í krafti þess að þeir hafi stéttarandstæðingana að baki sér. Þessi barátla verður því aðeins sigursæl að hún sé háð með margefldu jákvæðu starfi á öllum þeim sviðum, sem verkalýðshreyfingin lætur til sín taka. Hún verður líka að skoðast sem gildur þáttur hinnar beinu hags- munabaráttu, sem nú þarf að heyja af meiri festu en nokkru sinni fyrr. Og loks er óhjákvæmilegt að hún verði tengd stjórnmálabar- áttu alþýðunnar. — Kjaraskerðingarstefnan og valdbeitingin gegn verkalýðssamlökunum kemst ekki hjá því að ganga undir sinn dóm í kosningunum á næsta ári. Og þeim dómi, sem þá verður felldur, getur verkalýðshreyfingin ráðið, ef hún vill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.