Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 12

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 12
284 R É T T U R Ríkisstjórninni mun hafa þótt nóg að gert í bili. Það birtust engir borðalagðir þjónar réttvísinnar við anddyri K.R.-skálans við þing- setninguna í fylgd Sverris Hermannssonar og hvorki sást liann þar sjálfur né aðrir hinna 33 „fulltrúa“, L.I.V., en sat löngum á tali við ráðherra niðri í Alþingishúsi. Og niðurstaðan varð sú að bíða átekta og sjá hversu það lið innan veggja þingsins dygði, sem annað tveggja skoðaði sig þar sem fulltrúa rikisvaldsins eða kynni að verða hugdeigt í andstöðunni gegn valdníðslunni. A þinginu bar mál L.I.V. að þannig, að um það bil sem afgreiðslu kjörbréfa var að ljúka lagði Öskar Hallgrímsson, sem sæti átti í kjörbréfanefnd,til aðkjörbréf fulltrúa L.Í.V. yrðutekinlil afgreiðslu. Bent var á að hvorki hefði L.I.V. verið tekið inn í sambandið sam- kvæmt lögum þess né lieldur látið svo lítið að sækja um inngöngu. Væri því ótímabært að fjalla um kjörbréf fyrr en venjuleg inntöku- beiðni lægi fyrir. I samræmi við þetta fluttu þeir Eðvarð Sigurðs- son, Jón Snorri Þorleifsson og Björn Jónsson frávísunartillögu við tillögu Óskars Hallgrímssonar. Þessi frávísunartillaga var felld með 165 atkv. gegn 150 og þar með samþykkt að fjalla um kjörbréfin. Mun almennt litið svo á að þar með hafi dómur Félagsdóms raun- verulega haft framgang. Atkvæðagreiðsla um sjálf kjörbréfin fór svo þannig að samþykkt var með 177 alkv. gegn 151 tillaga þess efnis að vísa öllum þeim gögnum L.Í.V., sem þau voru byggð á, til rannsóknar væntanlegrar miðsljórnar, enda margupplýst með fjölda dæma, að þar var margt mjög á annan veg en samrýmst gæli lögum Alþýðusambandsins, en hinsvegar úlilokað að framkvæma slíka rannsókn, m. a. á meðlimaskrá LÍV, á þeim tíma, sem Alþýðusam- bandsþing hefur til umráða. Loks var samþykkt með 180 atkv. gegn 102 svofelld fordæmingar- ályktun um dóm Félagsdóms: „28. þing Alþýðusambands Islands mótmælir harðlega dómi þcim, sem 3 af 5 dómendum Fclagsdóms kvóóu upp þann 12. þ. m. i móli L.I.V. gegn Alþýðusambandi íslands. Með dómi þessum er stefnt að því að svifta Alþýðusamband ís- lands þeim skýlausa rctti, sem öllum frjólsum fclagasamtökum ber, þ. e. að ókveða sjólf hverjir séu meðlimir þcirra ó hverjum tima. Þingið telur að þcssi dómur, sem ó sér engin fordæmi í íslcnzkri réttarfarssögu, eigi hvorki stoð í lögum né heilbrigði réttarvitund. Um leið og þingð lýsir undrun slnni yfir og mótmælir þcssum ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.