Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 61

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 61
VIÐSJA Sulturinn eykst i heiminum, en auðvaldið dregur úr ræktun. Ástandið í neyzlumálum mannkynsins sést af eftirfarandi: Fyrir síðasta heimsstríð var hlutfall þeirra, er búa við sífelldan neyzluskort 45%. Eftir stríð var þetta hlutfall 65%. Nú 1962 er það 75%. Þrír fjórðu hlutar mannkynsins fá ekki daglega þá fæðu, sem er lágmarksþörf líffræðilega séð: 2500 kaloríur á mann. Eftir heimsálfum og svæðum innan þeirra skiptist það svo: Svœði: Meðalneyzla (Kaloriur): Asía ......................... 2070 Nálægari Austurlönd .......... 2470 Afríka ....................... 2360 Suður- og Mið-Ameríka .... 2470 ------------Meðaltal 2150 Evrópa ....................... 3040 Norður-Amerika ............... 3120 Ástralía (Nýja álfan) ........ 3250 ------------ Meðaltal 3100 Það er eitt höfuðvandamál mannkynsins í dag að auka landbún- aðarframleiðsluna og matvælaframleiðsluna yfirleitt. Ef lil vill sést í engu betur grundvallarmunurinn á sósialisma og á auðvaldsskipu- lagi en í afstöðunni til lausnar þessa máls.: í rikasta auðvaldsríkinu, Bandaríkjunum, er dregið úr ræktun- inni, bændur verðlaunaðir fyrir að minnka matvælaframleiðsluna! Og mikið af matvælunum síðan geymt, þannig að þau verða oft óhæf og jafnvel hættuleg til neyzlu. En í sósialismanum er lögð áherzla á að efla landbúnaðarfram- leiðsluna og matvælaframleiðsluna eins og frekast er unnt. Skipulag auðvaldsins, sem allt miðast við gróða, er ófært til að seðja hið svellandi mannkyn, En þegar sú tækni, sem er undirstaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.