Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 2

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 2
274 R É T T U R kvæmdarvaldinu verið beitt, til þess að svipta vinnandi menn og konur umbólum og félagslegu öryggi, er þau áður nutu. 1. Vísitala á kaupgjald hefur verið bönnuð með lögum. Með þessari réttindasviptingu var kaupgjaldið lækkað úr 109 stigum í janúar 1959 niður í 99 stig, eða um tæp 10%. — Þá hafði vísitala á kaupgjald verið í samningum um 17 ár og verið í löggjöf í vissu formi lengur. Kaupgjaldsvísitala er enn í samningum verklýðs- félaga á Norðurlöndum. — Síðan þetta lögbann var sett, liefur dýrtíð vaxið skjótar en nokkru sinni fyrr. 2. Oll löggjöf um liójlega hvíld hins vinnandi rnanns var að miklu leyti eyðilögð í framkvœmd. Sökum launalækkunar og dýr- tíðar, neyðist hver sá, sem á að lifa af launum sínum einum, íil þess að reyna að vinna miklu lengur en hollt er. 44 til 48 tíma vinnu- vika þekkist vart, nema út úr neyð, af því menn geta ekki fengið lengri vinnu. 8 tíma vinnudagurinn, sem var settur fram árið 1890 sem baráttutakmark verkamanna og orðinn er regla í öllum ná- grannaríkjum vorum og alþýðuríkjunum, er eyðilagður í reynd hér á landi. Orlofið, sem knúð var fram með verkfalli og síðan sett í lög 1942, er notað til vinnu af þorra launþega. Og sunnudagar og helgidagar, sem kristnin á sínum tíma festi sem hvíldardaga hins vinnandi manns, eru notaðir til vinnuþrælkunar þeirrar, sem orðin er hlutskipti íslenzkrar alþýðu undir auðvaldsstjórn hinna síðustu og verstu daga. 3. Aðstoð hins opinbera við íbúðabyggingar vinnandi fólks hef- ur verið svo stórum rýrð, að við stöðvun liggur. Hið drottnandi afturhald hefur með dýrtíðarráðstöfunum sínum aukið svo bygg- ingarkostnað að 320 rúmmetra íbúð, sem í október 1958 kostaði samkvæmt skýrslum Hagstofu Islands 375 þús. kr., koslar nú í febrúar 1962 samkvæmt sömu skýrslum 514 þús. kr. eða hefur hækkað um 139 þús. kr. á þrem afturhaldsárum. ■—- Lán ríkisins út á slíkar íbúðir eru enn aðeins 100 þús. kr. og það aðeins til 20 ára, en með 7—9% vöxtum. — Það má svo minna á að það fá- tæka Island, er setti löggjöfina um verkamannabústaði 1930, áleit að lána þyrfti verkamönnum 85—-90% byggingarkostnaðar, til 42—75 ára og með 2% vöxtum. Svipuð kjör voru þá og veitt bændum. Og í þessa átt hefur einnig byggingarlöggjöf Norður- landa verið. En hið glórulausa afturhald, sem nú drottnar, er að þurrka öll þessi félagslegu réttindi út og gera þau ýmist að pappírs- gagni einu eða að aðstöðu til pólitískrar skoðanakúgunar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.