Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 21

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 21
R É T T U R 293 framsókn auðvaldsins, stríðshættunni. Georgi Dimitroff gagnrýndi þá harðlega einangrunartillmeigingar í ýmsum kommúnistaflokk- um. Slíkar tilhneigingar eru alllaf skaðlegar en verða margfalt hættulegri á þeim tíma þegar fasisminn sækir fram. Tilhneigingar til einangrunar eru þá ekki lengur „barnasjúkdómar“ vinstri- mennsku heldur — eins og Dimitroff komst að orði — rótfast ill- gresi sem verður að slíta upp ef skapa á samfylkingu. Georgi Dimitroff sýndi enga hlífð kreddumönnum og einangrun- arsinnum sem hafa lært utan að formúlur en skilja ekki breyttar kringumstæður. Hann hæddist að þeim fátæklega áróðri sem kreddu- bundin afstaða til marxismans og flokkssamþykkta fæðir af sér. A sjöunda þingi Komintern sagði liann frá atviki sem hann var vitni að í Þýzkalandi. Kommúnisti nokkur hélt ræðu á fundi atvinnu- leysingja í Berlín eftir að fasisti nokkur hafði „afhjúpað arðrán og kúgun kapítalista með uppgerðarofsa. Kommúnistinn ætlaði að skýra verkamönnum frá einni af síðustu samþykkt miðstjórnar- fundar Komintern. En hvað sagði hann? „Aðalverkefnið sem Kom- intern setur okkur er að vinna meirihluta verkalýðsins á okkar band“ (Hlátur). Miðstjórnarfundurinn ályktaði að hreyfingu atvinnuleys- ingja yrði að „gera pólitíska“ (Hlátur). Miðstjórnarfundurinn boðar að liún skuli „liafin á æðra stig“...Gat þetta haft áhrif á atvinnuleysingjana? Gátu þeir verið ánægðir með það, að fyrst átti „að gera þá pólitíska" siðan „byltingasinnaða“ og að lokum átti að lyfta hreyfingu þeirra „á æðra stig“. Gagnrýni Dimitroffs ó hvers konar kreddufestu og sértrúarvillu varðveitir þýðingu sína enn þann dag í dag. Með barállu fyrir samfylkingu verkalýðsins skyldi að dómi Dimi- troffs vera lögð traust undirstaða til að byggja á breiða jjöldalireyf- ingu — andfasíska þjóðfylkingu. Hugmyndin um þjóðfylkingu sem sett var fram í ræðu Dimitroffs á sjöunda þingi Komintern var byggð á ýtarlegri rannsókn á reynslu ýmissa flokka, einkum Komm- únistaflokks Frakklands. Hér — sem í öllu starfi Dimitroffs — kom fram sá eiginleiki hans að geta sameinað raunsæja veruleikaskynjun og skarpa lenínska skilgreiningu og stuðning við allt hið nýja sem kommúnista- og verkalýðshreyfingin getur af sér. Skipulagsform þjóðfylkinganna í Frakklandi, á Spáni, í Chile eru nú eign sögunnar, en framlag þeirra til þróunar byltingarhreyfingarinnar mun um aldir skráð ó gulltöflur marxismans og leninismans. Þjóðfylkingarhugsjónin bar glæsilegan ávöxt á árum heimsstyrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.