Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 55

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 55
R É T T U R 327 í skýrslu Galvao er getið um hiua háu dánartölu meðal verka- manna í nauðungarvinnu. „Það eru til atvinnurekendur,“ skrifaði hann, „þar sem dánartala verkamanna þeirra er um 30% á ári, en þessir atvinnurekendur eiga aldrei í nokkrum erfiðleikum með að útvega sér nýja verkamenn." 99% íbúa portúgölsku Afrílcu er ólæs. Svipaða sögu er að segja um heilbrigðisþjónustu. í Angóla er eitt sjúkrahús fyrir 280.000 manns og einn læknir fyrir hverja 20.000. í Mosambík er ástandið enn þá verra. En jafnvel þessi læknaþjónusta er aðallega fyrir hinn hvíta minnihluta. Yfirgnæfandi meirihluti íbúanna nýtur einskis góðs af henni. — Þannig hafa nýlendukúgararnir rækt „menningarhlutverk“ sitt. Gróði nýlendukúgaranna. Hér má segja, að þeir hafi rækt vel hlutverk sitt. Höfuðstóll tíu stærstu nýlendufyrirtækja Portúgals meir en tvöfaldaðist 1945— 1958. Stærstu fyrirtæki Portúgals starfa aðallega í nýlendunum. Banco Atlantico hefur einokun á allri framleiðslu baðmullar, raf- magns, kjöts og glers í Angóla; Banco Espirito Santo („Banki hins heilaga anda“) hefur einokun ó baðmull og sykri í Mosambík og olíu í Angóla. Næstum því öll framleiðsla í Guineu er í höndum LUF auðfélagsins, sem einnig rekur koparnámur Angóla. M. Pinto de Azevedo og Banco Barges & lmaro hafa einokun á baðmullarfram- leiðslu og sementi. Brezkir, bandarískir, belgískir, vestur-þýzkir og franskir auð- menn arðræna einnig portúgölsku nýlendurnar. í Mosambik eru margar helztu atvinnugreinarnar í eigu brezks auðfélags. Uraníum- námurnar í Tete í Mosambik eru í eigu hins alræmda Brezka Suður Afríkufélags (sem á einnig koparnámurnar í Rhodesíu og hluti í auðæfum Katanga og er einn helzti bakhjarl Sir Roy Welenskys í Rhodesíu og Tshjombe í Katanga). Moxico í Angóla, eru í eigu gamals kunningja, — Krúpps. Gimsteinanám er að mestu leyti í höndum ameriskra auðhringa og sama máli gegnir um réttinn til að finna olíu. Magnesíum nóm er einnig í höndum Bandaríkjamanna. Járnnám er í höndum Vestur-Þjóðverja. Bauxit-nám er í höndum Frakka. Oft eru það aðeins leifarnar, sem portúgölsku nýlendukúgararnir fá, en jafnvel þær geta gefið góðan ágóða. Og það er vegna gróða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.