Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 57

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 57
K E T T U H 329 þjóðírelsishreyfingarinnar eru í fangelsi, og sama máli gegnir um fjölmarga Afrikubúa, sem hafa neitað að lýsa yfir hollustu sinni við Portúgal. Hundruð Afríkubúa eru í fangelsi eða í fangabúðum í Bie og Baia dos Tigres. Ekki einn einasti Afríkubúi hefur ennþá komið fyrir rétt, en margir hafa verið myrtir." Og þetta var samið áður en borgarastyrjöldin í Angóla hafði byrjað af fullum krafti og áður en mestu hermdarverk Salazars höfðu verið framin. Frclsisbaráttan i Angóla. íbúar Angóla hafa aldrei verið ánægðir með stjórn Portúgals. Saga landsins hermir frá fjölmörgum uppreisnum gegn erlendri kúgun. En þessar uppreisnir voru vanalega staðbundnar, illa skipu- lagðar og án augljóss takmarks. En á síðustu árum hefur baráttan fyrir frelsi fengið á sig fastara mót. Svör ríkisstjórnar Salazars liafa einkennzt af takmarkalausri grimmd. 5. febrúar 1961, voru 3000 negrar drepnir á strætum stærstu borgar landsins, Luanda, „öðrum til viðvörunar“. Það er engin furða þótt föðurlandsvinir í Angóla hafi áttað sig á að vopnuð uppreisn ein getur fært þeim sigur í baráttunni við fasistisk yfirvöld. Undir sameiginlegri forystu liafa öll stjórnmála- samtök landsins nú hafið vopnaða baráttu gegn ríkisstjórn Salazars. Fyrst í stað reyndi ríkisstjórnin að gera lítið úr þessari uppreisn; taldi hana verk erlendra hersveita o. s. frv., en brátt varð hún að viðurkenna að hér var um allsherjaruppreisn að ræða. Og íbúar Portúgals eru stöðugt þjálfaðir í sálfræðilegum hernaði til undir- búnings allsherjarnýlendustríði, þar sem stöðugt er skírskotað til „föðurlandsástar“ þeirra o. s. frv. En þetta virðist ætla að bera æði lítinn árangur. Sannleikurinn er sá, að óánægjan með stjórn Sala- zars magnast frá degi til dags í Portúgal. Og ófriðargneistarnir í Angóla geta haft sín álnif í Portúgal. Ef Salazar tapar stríðinu í Angóla er veldi hans í Portúgal um leið hrunið. Það er því lítil furða þótt portúgölsku fasistarnir beiti nú tak- markalausri grimmd í Angóla. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum eru lieil þorp nú lögð í eyði og ibúar þeirra drepnir, jafnt ungir sem gamlir, og í maí 1961 mun fjöldi þeirra drepnu hafa numið um 70.000, -— eða helmingi fleiri en hafa verið „siðmenntaðir“ undir portúgalskri stjórn síðustu 5 aldirnar! Eitt vitni að þessum múg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.