Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 62

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 62
334 R É T T U R iðnaðarþróunar, er notuð með skipulagi sósíalismans og frum- stæðum löndum í krafti þessa lyft á hærra stig, þá má útrýma skort- inum að fullu og öllu. Örlög bændastétfarinnar í aðallöndum auðvaldsins. Það var brugðið skæru ljósi yfir ástandið hjá frönsku bændun- um við verkföllin 1961, þegar þeir stöðvuðu alla umferð með drátt- arvélum sínum og letruðu á flugblöðin sin: „Dráttarvélarnar, eem þið sjáið, eru ekki merki auðæfa. Þær eru handverkfæri okkar, sem orðin eru okkur óbærileg byrði.“ Kennedy forseti viðurkenndi í ársbyrjun að Bandaríkin gætu ekki „bundið endi á neyð sveitafólksins og hækkað tekjur bænda.“ 1960 höfðu 44% allra bændafjölskyldna tekjur, sem teljast undir lág- marksþurftartekj um. Á árunum 1950 til 1959 flosnuðu 1,443,000 bændabýli upp í Bandaríkjunum. Það eru 30% bændabýlanna. I Vestur-Þýzkalandi yfirgefa 100.000 manns landbúnaðinn á ári, í Frakklandi 90.000, í Ítalíu 120.000. Stórbúin, sem rekin eru á auðvaldsvísu, gera hin smáu gjaldþrota. Þess vegna heldur neyðin bjá bændum stöðugt áfram. Ameríski íé- lagsfræðingurinn L. Som segir: „Þriðjungur bandarískra bænda býr við neyð, líka í „góðærum“. Landbúnaðarvélar þeirra eru úreltar. Þeir eru utan við tækniframfarir 20. aldarinnar.“ Auðhringarnir, sem kaupa landbúnaðarafurðirnar á lágu verði, hækka bins vegar verðið gagnvart neytendum. 1 Bandaríkjunum hækkaði smásöluverð matvælanna frá 1947 til 1960 um 25%, þar af á mjólk um 32%, kartöflum um 44%, nautakjöti beztu íegundar um 39,5%. Sama þróun var í Frakklandi. 1 ltaliu hækkaði smásölu- verðið um 33%. Mismunurinn á því verSi, sem bœndur já fyrir afurSir sínar, og því, sem neytendur verSa aS borga, vex í sífellu. Af hverjum dollar, sem neytandinn greiddi fyrir landbúnaSarafurSir, fékk bóndinn í Bandaríkjunum áriS 1945 54 senl, en 1961 aSeins 38 sent. ÞaS er ekki aS undra, þegar aS því er gáS, aS hreinn ágóSi 37 stœrstu auS- félaganna í matvœ.laiSnaSinum hefur vaxiS úr 274 milljónum doll- ara 1952 upp í 444 milljónir dollara 1960. Efnahagsbandalagið ætlar að gerast stórvirkt í brottrekstri bænda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.