Réttur


Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 18

Réttur - 01.11.1962, Blaðsíða 18
290 R É T T U R tilviljunarkennt form afturhalds, sem geti aöeins átt sér stað í ein- staka löndum í Suður- og Suðaustur-Evrópu. í greinum og ræðum boðar hann breiða samfylkingu lýðræðissinnaðrar alþýðu, sem ó- hjókvæmilegt skilyrði fyrir því, að fasisminn verði stöðvaður og brotinn á bak aftur. En árið 1933 varð Georgi Dimitroff lifandi tákn upphafs alþjóð- legrar einingar andfasískra afla. Risaglíma hans við nasismann í Leipzig er fyrirmynd hugrekkis kommúnista, sem býr yfir krafti og sjálfstrausti þeirrar stéttar, sem framtíðin tilheyrir. Um þessa baráttu hefur Krúsjoff sagt: „í Leipzig var hann eins og í búri með tígrisdýrum. Ekki er hægt að lesa án geðshræringar ræður Dimitroffs við þessi réttarhöld. Hann talaði ekki eins og verið væri að dæma hann, heldur að hann dæmdi, dæmdi Göring, Göbbels og Hitler, dæmdi hið fasistíska stjórnarfar. Hvaðan kom honum slíkt hugrekki? Af sannfæringu. Varla bjóst hann við að sleppa úr klóm hinna fasistísku böðla. En án ótta við dauðann dæmdi hann óvini sína og dæmdi þá djarfmannlega“. Réttarhöldin í Leipzig opnuðu augu margra fyrir því, hvað fas- ismi er og hvað hann færir ekki aðeins Þýzkalandi, heldur og öll- um þjóðum. Jafnframt því sýndu réttarhöldin öllum lýðræðisöfl- um, að mannkynið á sér traustustu baráttumenn gegn fasisma í kommúnistum, því Dimitroff hafði þar túlkað af snilld og dirfsku hugsjónir þeirra og markmið. Ennfremur benti sú fjöldahreyfing, sem barðist fyrir frelsun fanganna í Leipzig, verkalýðnum á nýjar leiðir til sameiginlegra aðgerða og var þannig með nokkrum hætti fyrsta sáning í akur andfasískrar alþýðuhreyfingar. Þegar Dimitroff liafði verið hrifinn úr klóm fasista, tók hann aftur til óspilltra málanna bæði í baráttu fyrir ákveðnum markmið- um og fræðilegu starfi — rannsóknum á þróun móla í heiminum og á nýrri baráttulist kommúnistiskrar hreyfingar. í þessu starfi sam- einuðust ágætustu menn margra kommúnistaflokka og árangur þess kom fram á sjöunda þingi Alþjóðasambands kommúnista (Komin- tern) (1935) sem var upphaf að nýju tímabili í sögu hreyfingar- innar. Hver voru meginatriði þessa framlags til fræðikenningar og póli- tískrar barátlu? Fyrst og fremst: fasisminn var krufinn til mergjar. — Hann er opinskátt einræði afturhaldssamasta og heimsveldissinnaðasta hluta auðvaldsins á hnignunargtigi. Slíkri niðurstöðu var beint gegn öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.