Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 11
Ástandið í Arabaríkjunum
LTiaaritið „Vandamál friðar og sósíalisma" gekkst í sumar
fyrir ráðstefnu um vandamál Arabaríkjanna, og voru þar mættir
marxistar frá Alsír, Irak, Jórdaníu, Líbanon, Súdan og Sýrlandi.
Hefur tímaritið birt ýtarlega skýrslu um viðræður þeirra, og
fara hér á eftir kafiar úr henni; fyrst almennur kafli, síðan
kaflar um baráttuna gegn Kúrdum í Irak og ástandið í Túnis,
Marokkó og Alsír].
ÞjóSfrelsishreyfinigin hefur náð’ miklum árangri í Arabaríkjun-
utn. Nýlenduherir hafa verið fluttir frá Líbanon, Sýrlandi, Súdan,
Egyptalandi og Jórdan vegna barátlu lýSræSisaflanna; árásarherir
Breta, Frakka og Israelsmanna urSu aS falla frá áformum sínum i
Figyptalandi; 14. júlí byltingin varS sigursæl í írak; árangursrík
hylting var gerS í Jemen; íbúar Alsír unnu sigur i frelsisbaráttu
sinni — og er þá margt ótaliS. Nú er svo komiS aS sum Arabaríkin
eru orSin óháS beinu áhrifavaldi heimsvaldasinna. Einu undan-
lekningarnar frá þessari þróun eru furstadæmin viS Persaflóa og
Aden sem enn búa viS nýlendukúgun. En einnig í þeim löndum
fer baráttan gegn heimsvaldastefnunni vaxandi. Nú um skeiS hafa
íbúar Oman barizt gegn brezku nýlenduherrunum.
I löndum þeim sem brotizt hafa úr fjötrum nýlendustefnunnar
bafa veriS framkvæmdar umbætur sem mjög hafa dregiS úr áhrif-
um heimsvaldastefnu og lénsskipulags; þar má nefna þjóSnýtingu
Súez-skurSarins og fyrirtækja sem voru í eigu útlendinga, umbætur
í landbúnaSarmálum, vöxt þjóSlegs iSnaSar og aukinn ríkisrekstur.
Sigrar ArabaþjóSanna eiga sér þrjár meginástæSur sem enn
eru helztu skilyrSi þess aS unnt verSi aS efla pólitískt sjálfstæSi og
tryggja efnahagslegt fullveldi:
1) Eining þjóSlegra afla í bverju landi um sig;
2) eining allra ArabaþjóSa;
3) vinátta og samvinna viS öfl sósíalisma, lýSræSis og friSar.
SíSustu árin hafa heimsvaldasinnar enn beint athygli sinni aS
hinum austlægari Arabaríkjum. Þar hafa bandarískir heimsvalda-
sinnar einkum látiS aS sér kveSa. Eftir aS árásin á Egyptaland