Réttur


Réttur - 01.09.1963, Side 28

Réttur - 01.09.1963, Side 28
156 R É T T U R Þetta er minn sósíalismi. Eg skal játa, að hann er hvorki fyrirferöarmikill, né fræöilega samanslunginn, aðeins ályktanir, er dregnar hafa verið af allharðri lífsbaráttu fátæks alþýðumanns. Ef til vill mun einhver, sem numið heíur sósíölsk fræði eftir öðrum leiöum, hér um segja: Lítið er lítið og stutt er skammt. Hitt vildi ég þó mega vona, að þetta litla entist mér eigi skemur en ævidagarnir, og að mér yrði hlíft við því að ganga undir þær þungu skriftir, að éta ofan í mig, það ég hef áður mælt um þessa hluti, enda lítil huggun, þótt ýmsir, mér meiri, hafi komið sér í slíka þoranraun. f- I

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.