Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 12

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 12
140 R E T T U R fór út um þúfur liefur dregið mjög stórlega úr brezkum áhrifum í hinum austlœgari Arabaríkjum. Bandariskir heimsvaldasinnar hafa fært sér í nyt örðugleika hinna hrezku félaga sinna og hófu sókn snemma árs 1957 í því skyni að fylla „tómarúmið“ og gera Araba- ríkin hluta af yfirráðasvæði sínu. En harðvítug andstaða Aralja og virkur stuðningur sem þeir nutu frá sósíalistískum löndum, einkan- lega frá Sovétríkjunum, urðu til þess að bandarísku heimsvaldasinn- arnir urðu að falla frá áformum sínum. Nýlenduherrarnir breyttu þá um baráttuaðferðir. Eins og kunnugt er studdust hrezku heimsvaldasinnarnir við afturhaldsöflin — lénsherra og heimsvaldasinnaða burgeisa. Þessi stefna magnaði aðeins hatur almennings á nýlenduherrunum og stjórnarvöldum þeim sem studdu þá. 1 baráttunni gegn innlendu og erlendu afturhaldi tókst hin víðtækasta samvinna þjóðlegra afla. Þegar Bandaríkin vinna að hinni nýju nýlendustefnu sinni í aust- lægari Arabaríkjum styðjast þau ekki fyrst og fremst við lénsherr- ana og heimsvaldasinnaða burgeisa, heldur við hina nýju þjóðlegu borgarastétt og hluta menntamanna sem taka undir kjörorðin um þjóðernisstefnu, einingu Araba og jafnvel sósíalisma. Hinir nýju nýlenduherrar þykjast hafa samúð með frelsisbaráttu Arabaþjóð- anna en reyna jafnframt að beina baráttunni inn á ólýðræðislegar brautir, þannig að hún geti santrýmzt heimsvaldastefnunni. Á þenn- an hátt reyna þeir að sundra samstöðunni, koma í veg fyrir sam- fylkingarbaráttu og einangra Arabaríkin frá hinum eðlilega banda- manni sínum — heimskerfi sósíalismans. Það er einkum olían sem dregur liandaríska heimsvaldasinna að hinum austlægari Arabaríkjum. í fyrra voru um 300 milljónir tonna af olíu framleiddar í þessum ríkjum. Á sama tíma og olíuframleiðsla Bandaríkjanna jókst aðeins um 1,5 af hundraði 1962, jókst hún um 9,5 af hundraði í Arabaríkjunum. Bandarísk og brezk olíufélög hirða árlega ágóða sem nemur 66 af hundraði af fjárfestingu þeirra í olíulindunum í mið-austurlöndum. Á árunum frá 1956 til 1960 nam árlegur ágóði þessara félaga 62 af hundraði af fjárfestingunni í Irak, 114 af hundraði í Quatar og 61 af hundraði í Sádí-Arabíu. Á nokkrum undanförnum árum hafa olíukóngarnir stungið í sinn vasa 9.000 milljónum dollara hagnaði af arabískri olíu. Það ætli því ekki að vera erfitt að gera sér grein fyrir því tjóni sem erlendir olíuhringir valda efnahag Arabaríkjanna. Átök heimsvaldasinna innbyrðis birtast mjög greinilega í barátt- unni um arabísku olíuna. Bretar leggja kapp á að halda hinni fornu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.