Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 24

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 24
152 R E T T U R nú geti menn verið félagar í Sósíalistaflokknum án þess að heyra orSiS nefnt á nafn, og má því segja, aS hér sé helzl til langt öfga á milli. AnnaS sem ég var alveg gáttaSur á í fari hinna nýju vina minna, var trú þeirra á heimsbyltinguna. Mér skilclist, aS hún myndi koma rétt næstu daga og þaS væri meS vísindalegri nákvæmni hægt aS segja fyrir, hvenær hún kæmi, líkt og þegar sljörnufræSingar reikna út tunglmyrkva, eSa, svo tekin sé líking nær nútíSinni, líkt og þegar fyrrverandi sósíalisti, Jónas Haralz, reiknaSi út viSreisnina, svo sem frægt er orSiS. En frómt frá sagt trúSi ég því aldrei, aS heimsbyltingin myndi koma svona, líkt og þjófur úr heiSskíru lofti. Þegar vinir mínir fundu, aS ég var tækifærissinnaSur og trúSi ekki á byltinguna, sögSu þeir viS mig: „Þú verSur aS kynna þér kommúnisk fræSi og læra marxisma.“ Jú auSvitaS vildi ég kynnast kommúniskum fræSum og læra marxisma. Ég var þó ekki svo vit- laus, aS ég vildi ekki gera tilraun til aS bæta úr fáfræSi minni. AuSvitaS byrjaSi ég á Kommúnistaávarpinu. En þaS fór fyrir mér, eins og þegar ég ætlaSi aS hlusta á níundu symfóníu Beetovona, í því skyni, aS hafa af henni andlega nautn. £g sperrti eyrun og hafSi galopinn munninn, og gerSi mér vonir um aS heilagur andi yfir- skyggSi mig í líki tónanna, en hafSi ekkert upp úr krafsinu, annaS en leiSindi og tímaeySslu. En ég gafst ekki upp, þótt andi byltingarinnar kæmi ekki yfir mig, viS lestur Kommúnista-ávarpsins. Eg þrælaSist gegnum nokkr- ar hundleiSinlegar bækur, eftir Lenin og Stalin, og fleiri fræga menn. En alll kom fyrir ekki. Andi byltingarinnar vildi ekki yfir- skyggja mig. Og árin hafa liSiS. Eg hef fylgzt meS, svo sem eins og áhorfandi, hinum stöSugu hjaSningavígum auSvalds og sósíalisma. Stundum hefur auSvaldiS virzt í sókn. Stundum hefur sósíalisminn unniS á. Þegar vel hefur gengiS hefur hugur hlegiS í brjósti. En hafi á móti blásiS leyfSi maSur sér aS trúa því, aS aftur myndi rofa til. Eitt fyrirbæri, öSrum fremur hefur orSiS mér afar erfitt viS- fangs og raunar aldrei skiliS til neinnar hlítar, og skil ekki enn þann dag í dag. Sennilega stafar þaS af því hve ég er illa aS mér í sósíölskum fræSum. Þegar einhver ósköp hafa gengiS á í auSvaldsheiminum út af meintum eSa raunverulegum mistökum í sósíölskum iöndum og auS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.