Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 53

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 53
R É T T U R 181 valdastefnu í Afríku, þar sem Vesturþjóðverjar liagnýti liitabeltis- varning og hráefni og offramleiðslu Frakka af landbúnaðarvörum, þá rekst þessi hugmynd á hagsmuni auðmanna í Vesturþýzkalandi. Framleiðslugeta iðnaðarins í Vesturþýzkalandi fer langt fram úr þörfum þessa markaðar sem jafngildir frekar framleiðslugetu iranska iðnaðarins. 53,5% af útflutningi Frakka fer til Efnahags- bandalagsins og franka-svæðisins og þaðan kemur 51% af innflutn- ingi Frakka; en tveir þriðju af verzlun Vesturþýzkaalnds beinist til þriðja aðila: fríverzlunarsvæðisins, hrezka samveldisins og van- þróaðra ríkja, þar á meðal rómanskra Ameríkuríkja. Sama máli 'gegnir um fjármagnsútflutning; á árabilinu 1952—1961 fór 51% af þessum útflutningi Vesturþýzkalands til Ameríku, einkum róm- önsku Ameríku og Kanada, og innan við 5% til Afríku, einkunr Suður-Afríku og Líberíu. Þetta er gert í þágu vesturþýzkra auð- manna sem finna markað fyrir fullunnar vörur í þeim löndum þar sem hægt er að kaupa hráefni á lægstu verði. Þessi vörustraumur getur ekki á sama hátt beinzt til þeirra Afríkuríkja þar sem franskt auðvald hefur hreiðrað tryggilega um sig. Einnig er um að ræða andstæða hagsmuni í iandbúnaði, einkum á það við um þá franska innflytjendur sem kaupa hitabeltisvörur og vilja geta selt þessar vörur í Evrópu dýrar en á heimsmarkaðs- verði. Landbúnaður Vestur-Þýzkalands einkennist af þröngri sérhæf- ingu, innanlandsmarkaðurinn er verndaður með tollamúrum og háu verðlagi, en jafnframt er flutt inn mikið magn af landbúnaðar- vörum frá vanþróuðum ríkjum, frá brezka samveldinu og Banda- ríkjunum á verði sem er lægra en heimsmarkaðsverðið. A móti býður Vesturþýzkaland fram vélar og fullunninn varning, en þau viðskipti eru mjög mikilvæg til þess að Iialda jafnvægi í efnahags- kerfinu. Fríðindi til Frakka myndu raska núverandi efnahagsjafn- vægi í Vesturþýzkalandi, og afleiðingin yrði sú að glatast myndu ýmsir markaðir fyrir fullunnar vörur og matvæli myndu hækka í verði. Franskt fjármagn hefur hag af því að veikja keppinautana í Vesturþýzkalandi. Offramleiðslan í landbúnaði er mikið efnahags- legt vandamál fyrir Frakkland. Franskir auðmenn hafa hug á því að láta Vesturþýzkaland taka við offramleiðslunni, en á hærra verði en tíðkast á heimsmarkaðnum, en það myndi hækka verðlag og vmnulaun þar í landi, hækka verðið á vesturþýzkum framleiðslu- vorum og gera þær miður samkeppnisfærar. Allar þessar andstæður komu fram í þeim heitu umræðum sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.