Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 13

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 13
R É T T U R 141 aðstöðu sinni, áhrifasvæðum sínum og olíuréttindum, en banda- rískir einokunarhringir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr áhrifum Breta og helzt að eyða þeim með öllu. Fyrir styrjöldina var hlutur Bandaríkjanna í olíuframleiðslunni í mið- austurlöndum ekki meira en 20 af hundraði, en nú nær hann orðið 60 af hundraði, jafnframt því sem hlutur Breta hefur minnkað um meira en helming. Tilgangur bandarískra heimsvaldasinna er sá að koma á laggirnar bandarísku olíuveldi í mið-austurlöndum. Um tíma studdu þeir baráttuna fyrir þjóðnýtingu olíunnar í Iran til þess að losna við brezka keppinauta sína og ná tökum á olíunni þar í landi, nú láta þeir sig dreyma um að ná tökum á allri oliuframleiðslu í Arabíu. Valdaránið í Irak í febrúar 1963 var framkvæmt með virkri aðstoð bandarískra beimsvaldasinna og átti að vera einn Idekkurinn í hinni nýju nýlendustefnu þeirra. Nýja nýlendustefnan er meginhættan sem nú blasir við Araba- þjóðunum vegna þess að hún birtist í fyrsta lagi undir fölsku yfir- skyni, í öðru lagi færir hún sér í nyt arabíska þjóðernisstefnu til þess að rugla fólk og í þriðja lagi styðst bún við nýjar þjóðfélags- stéttir og hópa, nýjar fræðilegar og stjórnmálalegar heildir. Barátt- an gegn nýju nýlendustefnurmi hlýlur óhjákvæmilega að samtengj- ast baráttunni gegn afturhaldssömum burgeisum og lénsherrum og birtast sem harðvítug stéttabarátta. Andkommúnismiim er belzta vopn nýju nýlendustefnunnar á sviði stjórnmála og skoðanaágreinings. Andkonnnúnisminn í Arabalönd- unum er bein afleiðing af vaxandi þrýstingi heimsvaldaríkja, eink- anlega Bandaríkjanna, sem telja óhjákvæmilegt að vinna bug á kommúnistum og öðrum lýðræðissinnum til þess að ná nýlendu- markmiðum sínum. En jafnframt fara félagslegar andstæður vax- andi í Arabaríkjunum. Reynslan hefur sýnt það að vegna þess að hin þjóðlega borgarastétt er beggja blands í eðli sínu er henni um megn að leysa þau nýju vandamál sem við blasa um leið og sjálf- stæði liefur unnizt. Meginaflið í baráttunni fyrir víðtækum félags- legum umbótum, fyrir fullkominni þjóðlegri byltingu, er verklýðs- stéttin í bandalagi við aðra vinnandi alþýðu. Verkamenn vilja afmá áhrif heimsvaldasirma í löndum sínum, afnema leifar lénsskipu- lagsins, afhenda landið þeim sem erja það, bæta lífskjörin og tryggja óháða hagþróun. En þegar hin þjóðlega borgarastétt kemst til valda reynir hún að færa sér í nyt ávexti hins pólitíska sjálf- stæðis sem þjóðin hefur unnið fyrir. Idún hamlar vexti lýðræðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.