Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 69

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 69
RETTUR 197 Umbætur þær sem Kemal-sinnar framkvæmdu hrukku ekki til þess að fullnægja frumstæðustu þörfum almennings og tryggðu aljrýðu manna ekki lýðræði og frelsi. Því glötuðu Kemal-sinnar stuðningi verkafólks en Jiað veikti enn aðstöðu Jieirra til baráttu gegn innlendu afturhaldi og erlendu auðmagni. Engu að síður framkvæmdu valdastéttirnar á fyrstu 10—12 árum lýðveldisins ýmsar endurbætur sem höfðu þann tilgang að uppræta miðaldaleyfar í stjórnarfari og menningarlífi og draga úr áhrifa- valdi erlends auðmagns. Tekin var upp svokiilluð ríkisstefna (að koma upp iðnfyrirtækjum á kostnað ríkisins) og styrkti það'nokkuð efnahagslegt sjálfstæði landsins. I utanríkismálum var stefnan í slórum dráttum jákvæð; m. a. styrkti Tyrkland fullveldi sitt og efnahagslegt sjálfstæði með samvinnu við Sovétríkin. En hin Jjjóðlega borgarastétt framkvæmdi Jressar ráðstafanir án samráðs við aljjýðu manna, J)ar sem hún vildi ekki vekja frum- kvæði alinennings. Valdastéttirnar beittu öllum ráðum til þess að Iirjóta á bak aftur hina nýstofnuðu verkalýðshreyfingu og pólitísk lýðræðissamtök, og ofsóknirnar gegn Kommúnistaflokknum mögn- uðust í sífellu. Jafnframt tók erlent auðmagn að þröngva sér inn á æ fleiri sviðum og stuðlaði að því að hin Jijóðlega horgarastétt hallaði sér æ meir að innlendum afturhaldsöflum. Eltanríkisstefnan gerhreyttist. Eftir lát Alalúrks lóku valdastéttirnar opinskáa afstöðu með heimsvaldasinnum, Jiar á meðal Þýzkalandi Hitlers. Komið var á laggirnar afturhaldsstjórn, og var það raunar rökrétt afleiðing af hinum þjóðlegu svikum horgarastéttarinnar. Allur heimurinn Jiekkir hið smánarlega hlutverk tvrkneskra valda- manna í annarri heimsstyrjöldinni. Hið yfirlýsta „hlutleysi“ kom ekki í veg fyrir að stjórnin gerði Tyrkland að bandamanni Hitlers í styrjöldinni gegn Sovétríkjunum. Þegar styrjöldinni lauk var Tyrkland illa á sig komið. Efnahags- kerfið liafði verið aðlagað styrjaldarvél Hitlers og afleiðingin var sú að landið var á barmi gjaldþrots. Stjórnin hafði fullkomlega glatað trausti almennings og leitaði hjálpar í herbúðum heimsvalda- sinna. Valdhafarnir í Washington, sem lögðu mikið upp úr hern- aðargildi 'J’yrklands, hagnýttu sér þessar aðstæður án tafar og tryggðu sér bækistöðvar Jiaðan sem hægl væri að ögra sósíalistísku n'kjunum og trufla þjóðfrelsisbaráltuna í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Efnahags- og hernaðar-,,aðstoð“ Bandaríkjanna sem hófst 1947
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.