Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 74

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 74
202 II É T T U R sljórnarskráin ekki fyllilega lýðræðisleg, því ekki tryggir hún fram- kvæmd á umbótum í landbúnaðarmálum, né heldur leysir bún vandamál þjóðabrotanna í landinu. Gömul ólýðræðisleg lög og andstæð stjórnarskránni eru enn í gildi. Meir en 5 milljónir Kúrda hafa til að mynda engin borgaraleg réttindi og mega ekki einu sinni kalla sig Kúrda. Og Tyrkland brýtur í bága við þjóðlega hagsmuni sína með því að styðja afturhaldsöflin í lrak í baráttunni gegn Kúrdum. A sviði utanríkismála hefur samsteypustjórnin haldið fast við fyrri stefnu. Hún hagnýtti sér ekki þau tækifæri sem henni buðust til þess að bæta sambúðina við sósíalistísku ríkin og hún hafnaði tillögum Sovétríkjanna um ráðstafanir til að draga úr viðsjám, heldur fylgdi hún í fótspor þeirra Bayars og Menderesar í þágu NATO og CENTO. Áframhaldandi hervæðingarstefna hefur haft það í för með sér að hernaðarútgjöld hafa enn aukizt og efnahagsástandið versnað. Fjárveitingar til varnarmálaráðuneytisins námu 2.100 milljón- um líra 1961 en hækkuðu upp í 2.500 milljónir 1962 og 2.800 milljónir 1963. En landbúnaðurinn fær aðeins 440 milljónir líra í fjárlögum þessa árs og iðnaðarmálaráðuneytið enn minna, um 190 milljónir. Af þessurn ástæðum fara þjóðartekjurnar á mann minnkandi ár frá ári. Á síðustu þremur mánuðum einum saman hafa verðhækkanir, einkanlega á matvælum, numið 30% að meðaltali. Stjórnin hefur gefizt upp andspænis vandamálum atvinnuleysingjanna og hvetur menn óspart til þess að flytjast úr landi tii Vestur-Þýzkalands þar sem þeir fá vinnu í námum við hin erfiðustu störf. Landið hefur verið fjötrað með nýjum bandarískum lánum og skattar hafa verið hækkaðir. Þetta hefur valdið vaxandi óánægju meðal almennings og í hernum eins og fram kom í hinum misheppn- uðu valdránstilraunum í febrúar 1962 og maí 1963. Til þess að finna leið út úr hinum efnahagslegu ógöngum og friða fólk hefur ríkisstjórnin samið nýja þjóðhagsáætlun. En til þess að framkvæma hana þarf að hækka fjárlögin um 2.000 milljónir líra, en þeirri upphæð hyggst ríkisstjórnin ná með erlendum lánum og efnahags-„aðstoð“. Þannig mun áætlunin gera landið enn háðara erlendu fjármagni. Áður en þingið samþykkti áætlunina hafði verið fjallað um hana af efnahagssérfræðingum og fulltrúum erlendra ríkja. Stofnuð var alþjóðleg nefnd með fulltrúum 13 ríkja, þar á meðal Bandaríkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.