Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 18

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 18
146 R E T T U R Ástondið í Maghreb. Arabaríkin í vestanverðri NorSur-Afríku kallast einu nafni Maghreb-ríkin. Þau hlutu stjórnmálalegt fullveldi eftir aðra heims- styrjöldina. En þau öSluSust fullveldi sitt viS mismunandi skilyrSi, og þaS hefur haft áhrif á ástandiS í hverju landi um sig. Alsír hlaut sjálfstæSi eftir langvinna styrjöld. En öSru máli gegnir um Túnis og Marokkó, því þar tók alþýSa manna ekki þátt í vopnaSri frelsisbaráttu. Segja má aS þessi ríki hafi fyrst og fremst hlotiS fullveldi vegna frelsisbaráttunnar í Alsír. Borgarastéttin í Túnis hagnýtti sér þessar aSstæSur til þess aS taka völdin í sínar hendur. Hún festi sig ekki í sessi meS lýSræSislegum aSgerSum, heldur hóf hún árás á lýSréttindi eftir valdatökuna og bannaSi aila andstöSu. Fyrir nokkru var kommúnistaflokkurinn bannaSur, málgögn hans lögS niSur og leiStogar hans ofsóttir. Þegar Marokkó hlaut fullveldi einbeittu ýmsir hópar innan borg- arastéttarinnar sér aS því aS ná völdum á stjórnmálasviSinu meS því aS gera bandalag viS konunginn. Um þær mundir tókst ein- kennilegt bandalag milli borgarastéttarinnar og lénsherranna. En síSan klofnaSi borgaraflokkurinn í tvennt; Istiqlal-flokkinn sem fyrst og fremst er fulltrúi auSborgara og flokk sem nefndur er ÞjóSarbandalag alþýSu og túlkar sjónarmiS smáborgara. Konung- urinn hallaSi sér aS þjóSarbandalagi alþýSu sem þá var stærsti flokkurinn til þess aS styrkja stöSu sína. En þegar hann komst aS raun um aS stjórnin var ekki fús til þess aS framfylgja stefnu hans losaSi hann sig viS hana og afhenti völdin stjórn sem Istiqlal- flokkurinn hafSi myndaS. En þegar þessi flokkur tók aS starfa í þágu auSborgara lenti hann í átökum viS lénsherrana og þar af leiSandi sjálfan konunginn. Þegar svo var komiS losaSi Hassan II sig einnig viS þessa stjórn og myndaSi enn eina stjórn manna sem lionum voru handgengnir og áSur höfSu haft samvinnu viS ný- lenduherrana. Eins og nú er ástatt eru öll þjóSleg öfl i Marokkó — frá verklýSsstéttinni til auSborgaranna — andvíg konungdæminu. Fyrir nokkru tókst konunginum aS fá samþykkta ólýSræSislega stjórnarskrá og ætlaSi aS tryggja sér algeran meirihluta á þingi í kosningunum sem haldnar voru 17. maí 1963. En kosningaúrslilin urSu ósigur fyrir Hassan konung II. Enda þótt einskis væri svifizt x kosningabaráttunni, tókst honum aSeins aS ná 69 fulltrúum af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.