Réttur


Réttur - 01.09.1963, Side 18

Réttur - 01.09.1963, Side 18
146 R E T T U R Ástondið í Maghreb. Arabaríkin í vestanverðri NorSur-Afríku kallast einu nafni Maghreb-ríkin. Þau hlutu stjórnmálalegt fullveldi eftir aðra heims- styrjöldina. En þau öSluSust fullveldi sitt viS mismunandi skilyrSi, og þaS hefur haft áhrif á ástandiS í hverju landi um sig. Alsír hlaut sjálfstæSi eftir langvinna styrjöld. En öSru máli gegnir um Túnis og Marokkó, því þar tók alþýSa manna ekki þátt í vopnaSri frelsisbaráttu. Segja má aS þessi ríki hafi fyrst og fremst hlotiS fullveldi vegna frelsisbaráttunnar í Alsír. Borgarastéttin í Túnis hagnýtti sér þessar aSstæSur til þess aS taka völdin í sínar hendur. Hún festi sig ekki í sessi meS lýSræSislegum aSgerSum, heldur hóf hún árás á lýSréttindi eftir valdatökuna og bannaSi aila andstöSu. Fyrir nokkru var kommúnistaflokkurinn bannaSur, málgögn hans lögS niSur og leiStogar hans ofsóttir. Þegar Marokkó hlaut fullveldi einbeittu ýmsir hópar innan borg- arastéttarinnar sér aS því aS ná völdum á stjórnmálasviSinu meS því aS gera bandalag viS konunginn. Um þær mundir tókst ein- kennilegt bandalag milli borgarastéttarinnar og lénsherranna. En síSan klofnaSi borgaraflokkurinn í tvennt; Istiqlal-flokkinn sem fyrst og fremst er fulltrúi auSborgara og flokk sem nefndur er ÞjóSarbandalag alþýSu og túlkar sjónarmiS smáborgara. Konung- urinn hallaSi sér aS þjóSarbandalagi alþýSu sem þá var stærsti flokkurinn til þess aS styrkja stöSu sína. En þegar hann komst aS raun um aS stjórnin var ekki fús til þess aS framfylgja stefnu hans losaSi hann sig viS hana og afhenti völdin stjórn sem Istiqlal- flokkurinn hafSi myndaS. En þegar þessi flokkur tók aS starfa í þágu auSborgara lenti hann í átökum viS lénsherrana og þar af leiSandi sjálfan konunginn. Þegar svo var komiS losaSi Hassan II sig einnig viS þessa stjórn og myndaSi enn eina stjórn manna sem lionum voru handgengnir og áSur höfSu haft samvinnu viS ný- lenduherrana. Eins og nú er ástatt eru öll þjóSleg öfl i Marokkó — frá verklýSsstéttinni til auSborgaranna — andvíg konungdæminu. Fyrir nokkru tókst konunginum aS fá samþykkta ólýSræSislega stjórnarskrá og ætlaSi aS tryggja sér algeran meirihluta á þingi í kosningunum sem haldnar voru 17. maí 1963. En kosningaúrslilin urSu ósigur fyrir Hassan konung II. Enda þótt einskis væri svifizt x kosningabaráttunni, tókst honum aSeins aS ná 69 fulltrúum af

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.