Réttur


Réttur - 01.09.1963, Síða 61

Réttur - 01.09.1963, Síða 61
R E T T U R 189 ættismennirnir sem framkvæmdu verkið urðu að segja af sér þegar upp komst að sagan var tilbúningur frá rótum. Afturhaldssinnar höfðu í fyrstu hug á því að beita „löglegum“ aðferðum í ofsókn sinni gegn lýðræðissinnum. Þeir reyndu að fela spillingu valdahafanna, óþjóðlega samninga þeirra við heimsvalda- sinna, fela þá staðreynd að „Framfarabandalag“ Bandaríkjanna hafði beðið skipbrot og að í landinu var alvarleg efnahagskreppa, réttlæta hækkandi skatta og vaxandi dýrtíð, og sundra baráttu al- mennings fyrir því að engin kjarnorkuvopn yrðu leyfð í rómönsku Ameríku. En ýms ákvæði stjórnarskrárinnar, lýðræðisleg afstaða almenn- ings og andstaða ýmissa ráðherra í stjórninni gerðu afturhalds- mönnum erfitt fyrir að ná takmarki sínu. Því varð þrautalendingin að láta herinn framkvæma valdarán. Bernbaum, sendiherra Bandaríkjanna, lók virkan þátt í fram- kvæmd valdaránsins. Skömmu áður en það var framkvæmt sakaði blaðið Manana, sem gefið er út í Quito, sendiherra Bandaríkjanna um að „skipuleggja og styrkja fjárhagslega ofbeldisverk sem framin eru af hægrimönnum og gagnbyltingarmönnum frú Kúbu“. Blaðið sagði að tilgangur þessara ofbeldisverka væri ,,að búa í haginn fyrir hernaðareinræði“. Fyrstu verk herforingjaklikunnar sem hrifsaði völdin voru að banna Konnnúnistaflokkinn og önnur samtök vinstrimanna; allar stjórnarskrifstofur og opinberar skrifstofur voru skipulagðar á hernaðarvísu, verkföll voru bönnuð, stjórnin tók að hlutast til um inálefni verkalýðsfélaganna, öll þegnréttindi stjórnarskrárinnar voru afnumin, lagt var bann við fundum og mótmælaaðgerðum. Birt var yfirlýsing um að undanlekningarlög væru í undirbúningi og að hver sá sem beitti sér gegn nýju stjórninni yrði látinn sæta þyngstu refsingu. Stjórnarskráin var afnumin í verki með tilskipun um það að hún gilti aðeins að því leyti sem hún rækist ekki á ákvarð- anir herforingjaklíkunnar og fyrirmæli sem þegar hafi verið birt eða síðar kunni að birtast! Gagnvart verkalýðsfélögunum var lögð áherzla á að þau losuðu sig við alla „róttæka vinstrisinna“ úr for- ustustörfum. Ekki var fyrr búið að steypa ríkisstj órninni en handtökur hófust. Meðal hinna fangelsuðu eru forustumenn kommúnista og annarra , vinstriflokka, leiðtogar Indíána, háskólaprófessorar, lögfræðingar, *'* skáld og stúdentaleiðtogar. Hafa fangarnir verið hart leiknir, ýmsir pyndaðjr og allir vannærðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.