Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 29

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 29
HILDING HAGBERG: Reynsla og hlutverk Kommúnistaflokks Svíþj óðar [ 1 Iilding llagberg hefur um langt skeið verið formaður Kommúnistaflokks Svíj)jóðar og þingmaður flokksins. En ríkis- stjórn sósíaldemokrata í Svíþjóð byggist sem kunnugt er á því að Konnnúnistaflokkurinn styðji bana, þegar mikið liggur við. ' Skapast oft af þessu flókin pólitísk vandamál, sem lærdómsríkt er að heyra Hagberg gera grein fyrir]. I. Efnahagur Svíþjóðar hefur tekið miklum framförum þá rúma þrjá áratugi sem sósíaldemókratar hafa farið með völd. Iðnaðar- framleiðslan hefur þrefaldazt — mest hefur aukningin orðið á raf- orku, járni og stáli, iðnaðarvélum og pappírskvoðu; farskipaflot- inn Itefur einnig vaxið. Kreppa sú sem vart varð í sumum greinum eftir 1935 var að nokkru bætt upp með framþróun í öðrutn grein- um. A timabili því sem hér er um að ræða fækkaði fólki við land- húnað úr einum þriðja í einn tíunda, en það hafði engin áhrif á heildarframleiðslu landhúnaðarins. Hún er hlutfallslega veigalítill hluti af þjóðarframleiðslunni, ekki meira en 4,5 af hundraði. Gerð hins sænska þjóðfélags hefur breytzt verulega síðan í ann- arri heimsstyrjöldinni. A síðustu tveimur áratugum hefur atvinnu- rekendum fækkað um 30 af hundraði; verksmiðjujólki, sem er stærsta starfsgreinin, fækkaði um fáeina hundraðshluta; en fjöldi skrifstofuverkajólks hefur næstum því tvöfaldazt. Nú eru tveir skrifstofuverkamenn á móti hverjum þremur sem vinna við vél- arnar, og þessir tveir hópar nema samtals 2.800.000 manns; fjöldi atvinnurekenda hefur hins vegar lækkað niður í 450.000. Sjálf- stæðir bændur, sem flokkast undir atvinnurekendur, munu árið 1970 sennilega aðeins nema einum 5 af hundraði íbúanna, en starfs- grein skrifstojuverkajólks mun nálgast verksmiðjufólkið bæði að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.