Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 66

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 66
194 R É T T U R ríkjunum eru lægri en í Vestur-Evrópu, af því Sovétríkin nota svo mikið til fj árfestingar í framleiðslu, til þess að auka framleiðslu- getuna hraðar. Lægstu meðaltekjur þróunarlandanna eru um 50 dollarar á mann á ári, og er það næstum hungurstig, 14 cent eða 6 krónur á dag. í töflunni er Kína áætlað 75 dollarar á mann eftir að hafa í 10 ár unnið sig upp af hungurstiginu. Er það ihaldssöm áætlun. Hinum hluta heimsins eru áætlaðar 100 dollara meðaltekjur á mann á ári. Hvað framtíðin ber í skauti sér, sést þegar við athugum hver þjóðarframleiðslan verður, ef gengið er út frá vexti þeim, sem var áratuginn 1950—60. Hvað Bandaríkin snerti var þessi hagvöxtur 1.1%. Samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna virðast sósíalista- ríkin hafa haft árlegan hagvöxt síðustu 10 árin, er samsvarar 5%. Hagvöxtur „vestrænna“ ríkja var á þessu tímabili 2.5—3.5%. Þótt það sé mjög vafasamt að hægt sé að halda slíkum hagvexti í efna- hagsskipulagi, sem framleiðir fyrir markað, (þ. e. í auðvaldsskipu- lagi), þá notum við samt þessar tölur í útreikningi okkar. Eina hag- vaxtar-talan, sem ekki er byggð á reynslu, er sú, sem áætluð er þró- unarlöndunum: 5%. Þeirra þjóðartekjur hafa sem sé minnkað á undanförnum 10 árum vegna óhagstæðra viðskipta. En við höllum okkur hér að því áliti Baades, að þegar þessar þjóðir viti að hægt sé að ná þessum hagvexti, þá muni þær og gera það. (Island hefur þjóðartekjur, sem samsvarar 1962 49 þús. kr. á mann eða 1.140 dollara eftir núverandi gengi. Hagvöxtur hefur að áliti hagfræðinga verið 2% á mann og er reiknað með því í þjóð- hagsáætlun núverandi ríkisstjórnar). Hvernig mun heimurinn líta út um árið 2000, ef gengið er út frá því að núverandi pólitísk þrískipting haldist? Takið í fyrsta lagi eftir því að hlutdeild Bandaríkjanna í heims- framleiðslunni, sem er þriðjungur 1960, verður aðeins 11% árið 2000. Hinn „vestræni" heimur, ef hann helzt, mun þá aðeins hafa 29% heimsframleiðslunnar móts við 60% árið 1960. Ef þessi „vest- ræni“ heimur getur haldið hagvexti sínum i 40 ár, þá getur hann haldið uppi háum lífskjörum, en þau yrðu mjög misjöfn. Sökum stóraukinnar sjálfvirkni myndi eftirspurn eflir ólærðu vinnuafli minnka og vaxandi fjöldi halda áfram að vera fátækur, en máske með háa atvinnuleysisstyrki. En á hinum endanum yrðu svo fjöl- skyldur hinna hámenntuðu sérfræðinga, er falið væri að stjórna sjálfvirku atvinnulífi, og hefðu óskapleg laun. Ef við snúum okkur svo að heimi sósíalismans, þá má sjá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.