Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 73

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 73
R E T T U R 201 að greiða 30—50 lírur. Og af þessu kaupi verða menn að greiða tryggingagjöld. Oreiðan í efnahagsmálum sem stafar af aðild Tyrklands að árásarbandalögum og óhemj ulegum hernaðarútgjöldum veldur öryggisleysi í viðskijitum, stöðnun og gjaldþroti fyrirtækja. Þess vegna fer hið geigvænlega atvinnuleysi sífellt vaxandi. Samkvæmt tölum stjórnarvaldanna er fjöldi atvinnuleysingja 4 milljónir, en það má lieita ótrúleg tala í landi þar sem íbúarnir eru innan við 30 milljónir. En eins og áður er sagt bætast sífellt í hójnnn landbún- aðarverkamenn, jarðnæðislausir bændur og upjrskeruverkamenn sem þyrjjast lil borganna í leit að vinnu. Afleiðingarnar af valdaróni hcrsins. Afturhaldsstefna Menderes-stjórnarinnar, síversnandi efnahags- ástand vegna óhemjulegra hervæðingarútgjalda, vaxandi ofsóknir gegn lýðræðisöflum — allt olli þelta vaxandi óánægju meðal al- mennings og hersins. Herinn framkvæmdi valdarán í maí 1960. Herforingjarnir sem komust til valda töldu réltast að segja sannleikann uin ástandið í efnahagsmálum. Þeir töluðu um nauðsynina á umbótum, að aftur væri tekin ujiji stefna Atatiirks og stefnt að friði. Klíka Bayars og Menderesar, sem hafði leitt þjóðina út á yztu þröm efnahagslegs og stjórnmálalegs hruns, var dregin fyrir lög og dóm. Stjórnmálaflokk- arnir og verkalýðsféléögin fengu aukið frelsi. Þessi þróun varð til þess að fólk átli von á meiriháttar breytingum í innanlandsmálum og utanríkismálum, en framundan væru félagslegar og lýðræðislegar umbætur. En skömmu eftir að ný stjórnarskrá hafði verið samþykkt styrktu flokkar þeir aðstöðu sína sem eru fulltrúar auðborgara og land- eigenda. Verkamenn og bændur fengu enga fulltrúa á þjóðþinginu frekar en áður. Stefna nýju samsteypustjórnarinnar sýndi að valda- ránið, sem hafði verið framkvæmt í skjóli alþýðlegrar mótmæla- óldu, myndi litlu breyta. Valdastéttirnar höfðu aðeins gerl sér Ijóst að stefna Bayars og Menderesar gæli hrundið af stað félagslegri byllingu og því var ákveðið að koma í veg fyrir þá þróun með því að losa sig við fulltrúa stærstu gósseigendanna og burgeisanna og ,,friða“ fólkið með loforðum um félagslegar og efnahagslegar um- bætur. Það er rétt að nýja stjórnarskráin er að sumu leyti betri en liin fyrri; hún tryggir stjórnmálafrelsi, þótt takmarkað sé. En samt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.