Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 85

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 85
Bókarfregn Ola Kraus und Ericli Kulka: MASSENMORD UND PROFIT. ( Fjöldamorð og gróði). Dietz Ver- iag. Berlin 1963. Bók þcssi er skrifuð á tékknesku af tveim mönnum, seni dvöldust 10 ár í cyðirgarbúðum nazista í Auschwitz. Hún er 434 síður, með ntörgum mynd- um. 1 formála segja höfundar að þeir skrifi þessa hók vegna hinnar ískyggi- legu þróunar, sem eigi sér stað í ná- granr.arfki þeirra, Vestur-Þýzkalandi. Þar sé r.ú Konnnúnistaflokkur Hýzka- lands bannaður, en hins vegar sé þar leyfður hvers konar áróður í anda nazista, stríðsæsingamanna og land- vinningastefnu. Bók þessi er ýtarleg rannsókn á „eyðingarstefnu nazista og efnahags- legum bakhjörlum hennar“. Hún skipt- ist í fjóra höfuðkafla: 1. Inngangur. Þar er m. a. gerð grein fyrir áróðri þeim, sem var und- anfari valdatöku nazista. 2. Framkvœmdir. Þar er lýst hinurn ýmsu „eyðingarstöðvum" („Vernicht- ungslager"), en svo hétu þær fanga- búðir, þar sem menn voru drepnir svo milljónum skipti. 3. Tilraunirnar. Þar er ýtarleg rann- sókn á þeim tilraunum, sem fram- kvæmdar voru á lifandi mönnum, bæði í þágu stóriðjuhringanna og hervaldsins, og fleiri hryllingsaðferð- um nazista. 4. Þeir, sem grœddu á því. Þar eru rakin hin miklu fésýslufyrirtæki þýzku auðmannanna, er tengsl höfðu við cyðingarbúðirnar og fjöldamorð- in. Einn kaflinn þar heitir „1G — Farben“, — en það er nafnið á einum voldugasta auðhring heims, er m. a. framleiddi köfnunarefni (þ. á m. áburð til Islands fyrir stríð) og gasið í dauðaklefana í Auschwitz. Þessi auðhringur er nú aftur að ná sínunr tökum í Vestur-Þýzkalandi. Annar kaflinn heitir „Krupp — Essen — Auschwitz". Þannig mætti lengi rekja. Þetta er nauðsynleg bók fyrir þá, er not geta af henni liaft málsins vcgna. Hún bendir á hættuna við að láta auðvald Vestur-Þýzkalands enn einu sinni ná forustunni í Evrópu auðvaldsins. En það er einmitt það, sem nú er að gerast. Skelfingar þær, sem þýzka auð- valdið í gervi nazismans, leiddi yfir þjóðir Evrópu, nrega aldrei gleynrast. Þessi bók hjálpar mönnunr til þess að muna þær. E. O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.