Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 50

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 50
178 R E T T U R nefna gleriðnaðinn, undir forustu fyrirtækjanna St. Gobain og Boussois, en þau ráða að mestu yfir framleiðslu Vestur-Þýzkalands á einangrunarefnum, sléttu gleri og gluggagleri. Helzta olíufélag Frakklands, Companie Francais des Pétroles, stofnaði undirdeild í Vestur-Þýzkalandi og hafði komið upp 500 olíustöðvum í árslok 1961; á næsta ári stofnaði það ásamt vestur-þýzkum aðilum sam- eiginlegt dótturfyrirtæki og gat þannig tvöfaldað stöðvafjöldann. Michelin, helzti hjólbarðaframleiðandinn í Frakklandi, tók að nýju upp framleiðslu í verksmiðjum sínum í Vestur-Þýzkalandi og hef- ur tvöfaldað afköstin og sér nú fyrir 10% af þörfum Vestur-Þýzka- lands. Jafnframt hafa önnur stór fyrirtæki komið á laggirnar und- irdeildum: Berliet (vörubílar), Arthur Martin (heimilisvélar og önnur tæki), Bull og C. S. F. (rafeindaiðnaður), Stein og Roubaix (stórir katlar og iðnaðarkynding). Jafnhliða þessum straumi flýtur annar frá Vestur-Þýzkalandi til Frakklands, þótt sá fyrri sé raunar sterkari. Eftir að þýzki auð- jöfurinn Flick hafði látið af höndum námuna Harpener við fransk- fyrirtækið Sidechar, var fjármagninu að nokkru veitt í frönsku stórfyrirtækin Neuves-Maison-Chátillon. Aður en Efnahagsbandalag Evrópu var stofnað, var útflutningur á vestur-þýzku fjármagni til Frakklands frekar lítill, en eftir 1958 jókst hann snögglega og komst 1962 upp í 276.3 milljónir þýzkra marka. Meginhluti þessa fjár er lagður í sameiginleg fransk-þýzk fyrirtæki, í frönsk fyrirtæki, sem lúta yfirstjórn þýzkra auðmanna, eða í alþýzk dótlurfyrirtæki. Arið 1963 voru flest helztu auðfélög- in í Vestur-Þýzkalandi húin að koma sér upp dótturfyrirtækjum í Frakklandi til þess að selja framleiðsluvörur sínar og tryggja sam- hengi í framleiðslunni. Það eru einkum stór og meðalstór vestur- þýzk fyrirtæki, sem reisa verksmiðjur sínar í Frakklandi, fyrst og fremst í landinu austanverðu og einkanlega í Elsass, en fiárhags- kerfi þess landshluta tengist æ meir Vestur-Þýzkalandi. Sá samruni fransks og vestur-þýzks auðmagns, sem er forsenda möndulsins París-Bonn, hefur að okkar áliti tvö andstæð og ósam- ræmanleg einkenni. Annars vegar gengur samruninn lengra en hin- ir venjulegu samningar um skiptingu á mörkuðum og fer út fyrir takmörk þeirra einokunarsamninga, sem til voru fyrir 1939; hann einkennist af vaxandi miðstjórn yfir fjármagninu og stuðlar að því að fyrirtækjum sé hreinlega steypt saman. Hinir ýmsu samn- ingar, sem fyrirtækin gera, stuðla að enn nánari samruna. En á hinn bóginn þróast einokunarsamsteypur á óháðan hátt og reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.