Réttur


Réttur - 01.09.1963, Síða 76

Réttur - 01.09.1963, Síða 76
204 H É T T U n heldur bera þau fram pólitískar kröfur. í árslok 1961 söfnuðust meira en 150.0000 verkamenn saman í Istanbúl og kröfðust þess að endir yrði bundinn á atvinnuleysið, verkföll yrðu leyfð o>g lög sett um samningsrétt verklýðsfélaga. Þetta er mesta mótmælaaðgerð í 40 ára sögu lýðveldisins og sýndi styrk verklýðsstéttarinnar. Verkföll og mótmælaaðgerðir færðust í aukana 1962, þótt verk- föll væru bönnuð. Einn minnisstæðasti atburður ársins var kröfu- ganga byggingarverkamanna í Ankara í maí. Einnig hafa verk- lýðsfélögin barizt sérstaklega fyrir réttindum sínum hjá erlendum euðfyrirtækjum í landinu og gert löng ólögleg verkföll. Stjórnarvöldin reyna að hamla gegn stjórnmálabaráttu verklýðs- hreyfingarinnar með stöðugum áróðri um „kommúnistahættuna“. Andkommúnismi er hin opinbera stefna stjórnarvaldanna. Aðild að Kommúnistaflokknum, sem verið hefur bannaður frá stofnun fyrir 49 árum, er talin til glæpa, og yfir flokksmönnum vofir stöðugt fangelsisvist. Framfarasinnaðir menn eru einnig ákærðir fyrir kommúnisma, enda þótt þeir hafi aldrei nálægt flokknum komið. Innan verklýðshreyfingarinnar, sem verið hefur mjög klofin, verður nú vart vaxandi skilnings á gildi einingar. Jafnframt hefur sú augljósa nauðsyn að hagsmuna verklýðshreyfingarinnar sé gætt á stjórnmálasviðinu leitt lil þess að 1961 voru mynduð lögleg stjórn- inálasamtök, Verklýðsflokkurinn. Þessi flokkur stendur gegn aftur- haldsstefnu samsteypustjórnarinnar og skorar á alla framfarasinna að mynda bandalag með verklýðsstéttinni. Einn megintilgangur flokksins er að berjast gegn afturhaldslögum þeim sem gera vald- höfunum kleift að ofsækja umbótamenn með ákærum um „komm- únistíska starfsemi“. Flokkurinn beitir sér fyrir afvopnun og vináttu allra þjóða og hefur gert að sínu kjörorð Atatiirks: „Friður í Tyrk- landi og um heim allan“. Ekki er að undra þótt stofnendur þessa flokks hafi mætt harðri andspyrnu stjórnarklíkunnar. En Verklýðs- flokknum hefur orðið mikið ágengt, hann hefur árangursríka for- ustu fyrir starfsemi verklýðshreyfingarinnar og áhrif hans fara vaxandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.