Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 3

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 3
R É T T U R 131 til fjárfestingar allra þjóða í auðvaldslöndum Evrópu, en skilar minnstum hagvexti, sé ábyrg fyrir lélegustu stjórn eða mestu óstjórn á þjóðarbúskap allra landa í Evrópu. íslenzk auðmannastétt hefur undanfarið velt afleiðingum óstjórnar sinnar og stjórnleysis á þjóðarbúskapnum yfir á launþegana með verðbólgunni og stolið jafnóðum af laun- þegunum öllum kauphækkunum með þjófalykli verðbólg- unnar. Sú arðránsaðferð hefur nú verið stöðvuð í bili, en þýfinu hefur ekki verið skilað. Kaupmáttur tímakaups var fyrir 6 árum 97 (miðað við 100 1945). Hann er nú enn milli 80 og 90. Mismuninum verður tafarlaust að skila og tryggja síðan stöðugt hækkandi raunverulegt grunnkaup. Verkalýður og aðrir launþegar hafa reynt að bæta sér upp kaupránið með þrotlausum vinnuþrældómi. Óstjórn atvinnurekendastéttarinnar á þjóðarbúskap íslands hefur nú leitt til þess að íslenzk alþýða býr við lengstan vinnudag í Evrópu og stofnar heilsu sinni, menningu og raunverulegu félagsfrelsi í voða með þessum þrældómi. Þeir íslenzkir atvinnurekendur, sem ekki geta skipulagt iðnað og verzlun af slíku viti og forsjá að launþegar geti lifað mannsæmandi lífi af 8 tíma vinnudegi, hafa ekkert í þeim atvinnurekstri að gera. Vinnuþrældómurinn kveður upp dauðadóminn yfir einkaframtakinu, ef það stendur sig ekki betur en það hefur gert. íslenzkur verkalýður mun hvorki þola íslenzkri atvinnu- rekendastétt atvinnuleysi, verðbólgu né vinnuþrældóm. Sýni atvinnurekendastéttin sig ekki færa um nú fram til júní 1965 að gerbreyta svo stjórn sinni á atvinnulífinu, að atvinnuleysi og verðbólgu sé afstýrt og veruleg grunnkaups- hækkun framkvæmd og vinnutíminn stórlega styttur, þá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.