Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 7

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 7
TRYGGVI EMILSSON : Taldð ekki brauðið frá börnunum (FRÁSAGA) ITryggvi Emilsson er fæddur í Hamarkoti á Akureyri 20. októ- ber 1902. Hann hefur unnið mikið og gott starf í verklýðshreyf- ingunni á Akureyri og í Reykjavík og verið í fremstu röð ís- lenzkra verklýðsforingja. Hann var löngum varaformaður Dags- brúnar og er nú ritari hennar. Tryggvi hefur ort mörg Ijóð og hafa mörg þeirra birtzt, svo og margar greinar eftir hann. Eftir föður hans, Emil Petersen, birtist og ljóð í „Rétti“ 1931, er nefndist „Brot“ og bar það með sér anda þeirra sáru endur- minninga, sem Tryggvi segir frá í þessum snilldarlega sagða þætti úr lífi þurrabúðarmanns í upphafi aldarinnar. 1938 kom út á Akureyri „Stökur og stef“, ljóðasafn eftir Emil, sem Tryggvi gaf út. Emil andaðist 1936.] Frá þeim atburði sem er uppistaðan í þessari frásögn, sagði faðir minn að mér heyrðum, fyrir nær hálfri öld og líður mér aldrei úr minni hver sárindi voru í anda frásögunnar sem er svipmynd af íslenzku öreigalífi þairra tíma. Foreldrar mínir, Þuríður Gísladóttir frá Grímsstöðum í Borgar- firði og Emil Petersen eyfirzkrar móðurættar, bjuggu við þurrabúð í Hamarkoti á Akureyri um aldamótin. Fátæk voru þau af veraldar auðnum og á þau hlóðst ómegðin, átta börn á tólf árum. Til að framfleyta þeim hóp þurfti mikla eljusemi og sífellda leit nýrra úr- ræða og aldrei mátti líða svo dagur að ekki væri reynt að afla nokkurs. Á Akureyri var atvinnulíf frekar fábreytt og varð hver og einn að bjarga sér eftir beztu föngum, félagsleg samhjálp var rétt í fæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.