Réttur


Réttur - 01.08.1964, Page 61

Réttur - 01.08.1964, Page 61
R É T T U R 189 kennd einstaklingsins. Verklýðsstéttin er einnig nátengd sveit- unum, þar sem flestir verkamennirnir eru upp runnir og þeir hafa vafalaust áhuga á ókapítalistískri þróun. Hlutverk verklýðsstétt- arinnar mun aukast eftir því sem stéttarvitundin vex, jafnframt því, sem stofnuð verða byltingarsinnuð verklýðsfélög, sem megna að sameina verklýðsstéttina og fylkja henni gegn hinum nýju ný- lenduherrum og innlendu afturhaldi. En við megum ekki gleyma því, að heimsvaldasinnar hafa gert allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að kyrkja í fæðingunni alla þjóðfrelsisbaráttu í landi okkar. Þeir hafa ofsótt framfaraöflin, þeir myrlu Lumumba, og þeir hafa haldið Antoine Gizenga i fang- elsi allt til þessa dags. Við þessar aðstæður skiptir alþjóðleg eining öllu máli. Siðferði- legur sluðningur hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar og sósíal- isla um heim allan getur eflt mjög baráttu Kongóbúa gegn öflum efturhalds og heimsvaldastefnu.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.