Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 42

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 42
170 R É T T U R hörðu sléttarstríði lýst sem miklum sigri, þar sem pólitísk hagfræði borgarastéttarinnar hefði í fyrsta skipti orðið að gefast upp fyrir pólitískri hagfræði verkalýðsins. Fyrsta Alþjóðasambandið áleit að takmörkun vinnudagsins við átta klukkustundir „væri frumskil- yrðið og án framkvæmdar þess myndi öll önnur viðleitni til endur- bóta og frelsunar mistakast.“ — Síðan þetta gerðist hefur verka- Jýður flestra auðvaldslanda lcnúð fram með verkfallsbaráttu sinni og stjórnmálabaráttu lög um 8 tíma vinnudag og auk þess allmiklar endurbætur og ný félagsleg réttindi: ellilaun, orlof, vinnuvernd, ýmis konar tryggingalöggjöf o. s. frv. I mörgum auðvaldslöndum htyr verkalýðurinn baráttu fyrir 40 stunda vinnuviku. Þróun verklýðssamtakanna. Fyrsta Alþjóðasambandið setti verklýðsfélögunum það hlutverk að „koma fram sem skipulagsmiðstöð verklýðsstéttarinnar“. Þá höfðu sterkustu verklýðsfélög alþjóðasambandsins, -— þau ensku, — ekki nema 3% verkalýðsins innan sinna vébanda. 1913 voru alls 15 milljónir meðlima í öllum verklýðsfélögum heims. Nú sameina verklýðsfélögin yjir 200 milljónir manna, — 40% aj hinni aljijóðlegu verklýðsstétt, — innan vébanda sinna. í þróuð- um auðvaldslöndum og þróunarlöndum Asíu, Afríku og Suður- Ameríku eru um 90 milljónir meðlimir í verklýðsfélögunum, en það er um 30% af launa-verkamönnum þessara landa. Hreyfing kommúnista. Fyrsta alþjóðasarnbandið kvað það vera skilyrðið fyrir sigri þjóðfélagsbyltingarinnar að verklýðsstéttin kæmi fram „sem sér- stakur stjórnmálaflokkur í mótsetningu við alla hina gömlu flokka auðmannastéttanna.“ Fyrsta skrefið á þeirri leið var Kommúnistasambandið, sem Marx og Engels stofnuðu 1847. Það var ekki fjöldaflokkur. Sambandið sameinaði innan sinna vébanda fámenna hópa byltingarmanna í nokkrum stærstu borgum Vestur-Evrópu. Meðlimirnir voru rúmir 400 að tölu. Fyrsli alþjóðlegi fjöldaflokkur verkalýðsins var I. alþjóðasam- bandið. í því voru tugir þúsunda verkamanna. Deildir þess störf- uðu í mörgum löndum Evrópu og í Bandaríkjunum. Fyrsta alþjóða- sambandið lagði grunninn að alþjóðahreyfingu kommúnismans nú á tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.