Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 32

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 32
160 R E T T U R bókmennta, þá má alþýðan ekki gleyma hinum sígildu ástungu- ritum hans, allt frá „Eldskírninni“ og „Heimspeki eymdarinnar“ til „Rauðu hættunnar“, „Refskákar auðvaldsins“ og ótal flairi smærri ritgreina. Þess vegna hugsar íslenzk alþýða með hlýjum hug, þakklæti og aðdáun til Þórbergs Þórðarsonar á þessum tímamótum lífs hans. RITFREGN THE ORDEAL OF BRITISH GUYANA. Monthly Review. July August 1964. Júlí—ágúst hefti bandaríska tíma- ritsins Monthly Review er alveg helg- að baráttu alþýðunnar í brezku Guy- ana. Heftið er 132 síðna bók eftir Philip Reno, bandarískan mennta- mann, sem rannsakað hefur ástandið í brezku Guyana og sögu þessarar brezku nýlendu, sem ekki fær sjálf- stæði enn, af því þjúðin er of róttæk. Rókin heitir „Eldraun brezku Guy- ana“ og er þar mjög vel rakin saga frelsisbaráttunnar þar og erfiðleikar PPP (People’s Progressive Party, Framsóknarflokkur alþýðunnar), en sá flokkur var hinn fyrsti í Vestur- heimi, að vinna meirihluta þjóðar til fylgis við sósíalistíska stefnu og mynda sósíalistiska stjórn undir for- ustu þeirra hjónanna Cheddi og Janet Jagan 1953. Er síðan rakin öll véla- brögð brezka og bandaríska auðvalds- ins við að reyna að eyðileggja lýð- ræðislega kosna stjórn alþýðunnar þar í landi. Er mjög lærdómsríkt fyr- ir menn að kynna sér þá sögu, ekki sízt fyrir þá, sem enn kynnu að halda að brezkt og bandarískt auðvald virði reglur lýðræðisins, ef það finnur sig nógu sterkt til að traðka þær undir fótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.