Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 54

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 54
182 R É T T U R MWAMBA-MUKANYA: Ástandið í Kongo LFréttir frá Kongó eru svo slitróttar og ruglingslegar að erfitt er fyrir almenning að átta sig á ástandinu þar. í viðtali því sem hér fer á eftir er greint í stórum dráttum frá þróuninni seinustu þrjú árin og helztu vandamálum sem landið á við að stríða. Viðtalið er þýtt úr tímaritinu „Vandamál friðar og sósíalisma" og sá sem við er rætt, Mwamba-Mukanya, er kunnur rithöfundur í heimalandi sínu; hann var fyfgismaður Patrice Lumumha og er nú m. a. formaður friðarsamtakanna i Kongó. Síðan þetta viðtal var haft, hcfur mikið gerzt í Kongo, sem menn þckkja af heimsfréttunum. Adoula er farinn fró og leppurinn Tsjombe orðinn forsætisróðherra, en valtur í sessi. Byltingarhreyfingunni hefur vaxið ósmcgin og þjóðfrelsis- stjórn verið mynduð í þeim hluta landsins, sem þjóðfrelsis- herinn hefur ó valdi sínu. Gizenga hcfur verið lótinn laus og skipað sér í brodd fylkingar i baróttunni fyrir raunverulegu frelsi Kongobúa. £n viðtal þetta gefur hina skýrustu mynd af þeim viðfangs- efnum, sem Kongo-búar glíma við.j — Hver eru megineinkennin á stjórnmálaþróuninni og efnahags- þróuninni í Kongó á þeim þremur árum, sem liðin eru síðan land- ið fékk formlegt fullveldi? — Atburðir þeir, sem gerðust þegar eftir að landið fékk full- veldi, komu í veg fyrir að þróunin yrði í samræmi við hagsmuni ídmennings. Þróunin þrjú undanfarin ár hefur í rauninni verið hörmuleg. í stað þess að styrkja efnahagslegt fullveldi sitt, hefur Kongó að ýmsu leyti látið takmarka sjálfsstjórn sína. I landinu er ekki traust ríkisstjórn. Adoula forsætisráðherra liefur beygt sig fyrir bandarískum fyrirmælum. Hann er undir fargi sömu aflanna, sem bera siðferðilega ábyrgð á morðinu á Palrice Lumumba. Landið hefur ekki enn fengið stjórnarskrá; grundvallarlög þau, sem Belgar sömdu, hafa aðeins komið í stað nýlenduákvæðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.