Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 63

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 63
R É T T U R 191 Herta Kuusinen, formaður þingflokks finnska Lýðræðisbanda- lagsins, er dóttir hans. Hún hefur um langt skeið verið einn af beztu foringjum finnska Kommúnistaflokksins og finnska verkalýðsins. lím fjórðungur finnsku þjóðarinnar fylgir Lýðræðisbandalaginu. Herta á sæti í Norðurlandaráði, hefur nokkrum sinnum heimsótt land vort og er mörgum Islendingum að góðu kunn. Mauricc Thorez látinn. Maurice Thorez, foringi franska Kommún- istaflokksins í 34 ár, andaðist 11. júlí sl., 64 ára að aldri. Thorez var fæddur í apríl 1900 í námubæn- um Noyelles-Godault í Norður-Frakklandi. For- eldrar hans voru námumenn. 6 ára upplifði hann ægilegt námuslys, er 1300 námuverka- menn létu lífið. Nokkru síðar upplifði hann að lögreglu og her var beitt gegn námumönnum, er hafið höfðu verkfall til að bæta Iífskjör sín. Hann og móðir hans urðu þá líka fyrir harðinu á þessum erindrek- um afturhaldsins. 12 ára gamall byrjaði hann að vinna í námu. 14 ára upplifði hann rtríðið og hann varð að flýja undan því með fjölskyldu sinni. Thorez kynnlist því snemma ógnum auðvaldsskipulagsins, en jafn- fiamt sósíalismanum, sein var og er sterk hreyfing í Norður-Frakk- landi. 1919 gekk hann í Sósíalistaflokksinn og barðist 1920 fyrir inngöngu hans í Alþjóðasamband Kommúnista. 1924 var hann kosinn í miðstjórn franska Kommúnistaflokkisns og 1925 í fram- kvæmdanefnd hans. Flokkurinn háði þá harða baráttu gegn stríði franska auðvaldsins í Marokko og var Thorez hvað eftir annað tek- inn fastur þá og fangelsaður. 1930 var hann kosinn aðalritari flokksins. Undir forustu hans varð franski Kommúnistaflokkurinn aðal- flokkur verkalýðs og menntamanna í Frakklandi og eftir stríðið sterkasti flokkur Frakklands. Thorez var fyrst kosinn á þing 1928. Það kom í hans hlut að hafa forustu í skiplagningu alþýðufylkingarinnar frönsku gegn fasism- anum, En undir áhrifum afturhaldsins var stefna hennar svikin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.