Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 15

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 15
R É T T U R 143 Fró Nóvudeilunni 1933. frá, og nú hleypti hún inn í hæinn svolitlum englum með hvíta vængi, sem frelsarinn sendi heim til fátæklinga þessa nótt og hjörtu harnanna urðu glöð og þau hlökkuðu til. FaSir minn las húslestur- inn og viS krakkarnir reyndum aS sofna ekki og síSan sungum viS sálm, því í dag var frelsarinn fæddur. AS loknum jólum varS hversdagsleikinn æriS þungur í skauti og móSir mín sem gekk meS áttunda barniS sitt, var alla daga eitthvað á ferðinni til þess að reyna að reyta eitthvað í matinn. Marga daga var þó skammturinn smár, en við stóðumst raunina. Þessi vetur var lengi að líða. ÞaS var varla að dagarnir fylgdu sólarganginum eftir. En á útmánuðum komst faðir minn aftur á fætur. Það var enga vinnu að fá á þeim árstíma, en hann reri til fiskjar þegar gaf og eftir það var oftast einhver soðning til. ÞaS liðu mörg ár, en þá féll sá harmur yfir Hamarkotsbóndann og börnin hans, sem aldrei varð bættur. MóSir mín lagðist á sæng um veturnætur og ól níunda barnið sitt. Hún kom frekar þungt niSur og nokkru eftir fæðinguna tók að hlæða, Yfjrsetukonan gerði allt sem í hennar valdi §tóð að stöðva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.