Réttur


Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 58

Réttur - 01.08.1964, Blaðsíða 58
186 R É T T U R og vaxandi magn af ódýrum kopar á heimsmarkaðnum ógnaði hags- munum bandarískra koparframleiðenda, og þeir fóru að leita að aðferðum til að veikja evrópska keppinauta sína og ná sjálfir fót- lestu í Katanga. Þegar utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna mistókst að bægja Belgum og Bretum frá Kongó, lagði það eftir morðið á Lumumba áherzlu á að koma á laggirnar þægri miðstjórn í landinu. Þegar Adoula var orðinn forsætisráðherra, tóku Bandaríkin að heita sér fyrir því að sameina Katanga og Kongó á nýjan leik, þar sem það var auðvitað hagkvæmara að ráða yfir öllu Kongó en Katanga einu. En handamennirnir í Evrópu snerust þvert gegn þessarri stefnu. Það var einbeitt barátta Kongómanna sjálfra fyrir þjóðlegri einingu, sem neyddi nýlenduherrana til undanhalds, og nú er Katanga-vandamálið ekki sérlega brýnt. Núverandi ríkisstjórn, stm vakir yfir hagsmunum heimsvaldasinna ekki síður en sjálfrar sín, hefur ekki aðskilnað Katanga í fyrirrúmi. Þetta snertir vandamálið um dvöl hersveita Sameinuðu þjóðanna í Kongó. Það er ekki lengur nein þörf fyrir þessar hersveitir. Þetta her ekki svo að skilja, að ekki kunni enn að verða reynt að sundra landinu. Slíkar tilraunir kunna að hefjast á nýjan leik ef til valda kemst byltingarstjórn, sem fyrr eða síðar hlyti að þjóðnýta námu- auðæfin í þágu landsmanna. Þegar slíkt gerðist kynnu heimsvalda- sinnar aftur að reyna að svipta Kongó auðugustu héruðum sínum. En ef þeir hefðu enga raunverulega fótfestu í landinu, myndi al- menningur og þjóðleg ríkisstjórn geta brotið slíkar tilraunir á bak aftur án aðstoðar hersveita Sameinuðu þjóðanna, eins og Egypt- ar gerðu í sambandi við átökin um Súez-skurðinn. — Hvernig er stéttaskiptingin í Kongó? —- Aðgreining stéttanna er naumast nógu skýr í Kongó til þess að hægt sé að meta þjóðfélagsöflin eftir stéttagrundvelli. Auk vinn- andi fólks í borgum og sveitum er að myndast borgaraleg embætt- ismannastétt Kongóhúa, sem hafa gengið í þjónustu nýlenduherr- anna nýju. En þetta er aðeins örlítið hrot íbúanna, og þeir njóta lítillar sem engar virðingar almennings sem fyrst og fremst lítur á þá sem svikara. í stjórnmálalífi Kongó er að finna marga flokka og samtök, sem skortir yfirleitt skýra stefnuskrá og eru frekar fulltrúar trúarbragða og kynþátta en stétta. Fylgismenn Lumumba, hinir sönnu baráttu- menn fyrir sjálfstæðu og óskiptu Kongó, njóta enn sem fyrr fylgis og virðingar. Þeir beita sér fyrir bandalagi Afríku og sósíalistískri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.